Glæsilegt Íslandsmet í 4x 100m skriðsundi kvenna sveit SH
Kvenna sveit SH setti rétt í þessu íslandsmet í 4x100m skriðsund á ÍM25 þegar þær syntu á tímanum 3:49,17. Gamla metið var 3;49,66 sett árið 2019.
Sveitina skipuðu þær Jóhanna Elín...
Kvenna sveit SH setti rétt í þessu íslandsmet í 4x100m skriðsund á ÍM25 þegar þær syntu á tímanum 3:49,17. Gamla metið var 3;49,66 sett árið 2019.
Sveitina skipuðu þær Jóhanna Elín...
Fyrsta úrslitahluta ÍM25 lauk nú í kvöld og endaði dagurinn á glæsilegu Íslandsmeti hjá karlasveit Sundfélags Hafnarfjarðar í 4x200m skriðsundi. Þeir Veigar Hrafn, Birnir Freyr, Bergur Fáfnir og...
ÍM25 hófst í morgun með fínum árangri.
Einar Margeir setti tvö unglingamet, eitt í 100m fjórsundi þar sem hann synti á 55,73 og hitt metið var í 100m bringusundi þar sem hann synti á...
Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði, helgina, 10.-12. nóvember 2023.
Undanrásir hefjast kl 09:30 alla morgna og úrslitin hefjast kl 17:00
Mótið er haldið...
Syndum, landsátak í sundi var hófst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í morgun í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu...
Fjórir íslenskir sunddómarar hafa verið tilnefndir í stór verkefni sem eru framundan.
Björn Valdimarsson hefur verið tilnefndur af SSÍ sem dómari við Ólympíuleikana í París 2024 sem og á...
Dómaranámskeið á vegum domaranefndar SSÍ verða haldin sem hér segir :
18. október kl. 18:00 – 21:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirði
22. nóvember kl. 18:00 – 21:00 í Fundarsal á 2.hæð...
Fimm sundmenn tóku þátt í World Cup mótaröðinni í Berlín um síðustu helgi.
Allir sundmennirnir syntu nálægt sínum bestu tímum en mótið er liður í undirbúningi fyrir ÍM25 í nóvember...
Fimm sundmenn og tveir þjálfarar frá SSÍ héldu í morgun til Berlín þar sem þau munu taka þátt í World Cup mótaröðinni sem hefst þar á morgun, föstudag,6.október. Mótaröðin inniheldur þrjú mót en...
Það var rafmögnuð stemning í Bellahøj sundmiðstöðinni í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, 30. september til 1. október þegar fram fór Norðurlandameistaramót garpa í sundi. Heimsmet, Evrópumet...
Samkvæmt heimslista World Aquatics er Snæfríður Sól nú í byrjun október á meðal þeirra bestu í Evrópu. Snæfríður er sem stendur í 10 sæti á Evrópulistanum í 200m...
Eins og oft áður var stemningin góð og gleðin við völd 👍
Dagskráin var hefðbundin með tveimur sundæfingum, fræðslu og hópefli á laugardagskvöldið.
Elín Sigurðardóttir var með skemmtilegan...