Beint á efnisyfirlit síðunnar

EM25 hefst á morgun

04.12.2023  

Sundveislunni þessa dagana er hvergi nærri lokið en á morgun hefst EM25 í Otopeni í Búkarest en þar er Sundsambandið með 6 keppendur

Í fyrramálið verða  þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttur og Snæfríður Sól Jórunnardóttur í eldlínunni þegar þær hefja mótið á 50m skriðsundi.

Mótinu líkur  sunnudaginn 10.des

 

EM25 hópurinn :

 

Anton Sveinn Mckee

Birnir Freyr Hálfdánarson

Einar Margeir Ágústsson

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir

Snorri Dagur Einarsson

Sundfélag Hafnarfjarðar

Sundfélag Hafnarfjarðar

Sundfélag Akraness

Sundfélag Hafnarfjarðar

Sundfélag Hafnarfjarðar

Snæfríður Sól Jórunnardóttir

Aalborg Svømmeklub

 

 

Eyleifur Ísak Jóhannesson

Þjálfari / Fararstjóri

Hlynur Skagfjörð Sigurðsson

Ólafur Árdal Sigurðsson

Mladen Tepavcevic

Sjúkraþjálfari / Nuddari

Fjölmiðlun

Þjálfari

Dagskrá 😊

 

DAGUR 1

Þriðjudagur

5. desember

50 skrið kvk - Jóhanna og Snæfríður

50 skrið kvk undanúrslit

DAGUR 2

Miðvikudagur

6. desember

100 bringa kk – Anton, Einar og Snorri

50 skrið kvk úrslit

100 bringa kk undanúrslit

DAGUR 3

Fimmtudagur

7. desember

200 fjór kk– Birnir

100 skrið kvk – Jóhanna og Snæfríður

100 bringa kk úrslit

200 fjór kk undanúrslit

100 skrið kvk undanúrslit

DAGUR 4

Föstudagur

8. desember

200 bringa kk – Anton og Einar

100 flug kvk - Jóhanna

200 fjór kk úrslit

100 skrið kvk úrslit

200 bringa kk undanúrslit

100 flug kk undanúrslit

DAGUR 5

Laugardagur

9. desember

100 fjór – Birnir

50 bringa – Einar og Snorri

50 flug – Jóhanna

200 skrið - Snæfríður

200 bringa kk úrslit

100 flug kvk úrslit

100 fjó / 50 bri kk undanúrslit

50 flu / 200 skr kvk undanúrslit

DAGUR 6

Sunnudagur

10. desember

 

100 fjó / 50 bri kk úrslit

50 flug kvk úrslit

200 skrið kvk úrslit

úrsllit : All European Short Course Swimming Championships Results By OMEGA (omegatiming.com)

Til baka