Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

04.03.2023

Snæfríður bætti 14.ára gamalt Íslandsmet!

Snæfríður Sól setti í annað sinn í dag glæsilegt nýtt Íslandsmet, að þessu sinni í 100m skriðsundi og bætti þar með 14 ára gamalt met Ragnheiðar Ragnarsdóttur síðan í apríl 2009. Hún synti á tímanum...
Nánar ...
24.02.2023

Sundþing 2023

  Sundþing verður haldið í Reykjavík þann 27. apríl, í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg. Dagskrá verður send út síðar en áætluð tímasetning þingsins er frá kl 16:00, fimmtudaginn 27. Apríl. Málefni...
Nánar ...
29.01.2023

Reykjavíkurleikunum 2023 lokið

Reykjavíkurleikunum 2023 í sundi lauk í kvöld. Í þessum síðasta hluta voru sett tvö mótsmet en samtals litu 4 mótsmet dagsins ljós um helgina.  Beatrice Varley frá Playmouth Leander setti þrjú...
Nánar ...
29.01.2023

Undanrásir-sunnudagur Rig

Undanrásum á síðasta degi sundhluta á RIG 2023 var rétt í þessu að ljúka.   Sigurvegarar í Unglingaflokki voru eftirfarandi:   400m skriðsundi kvenna: Sólveig Freyja, Breiðablik 200m...
Nánar ...
28.01.2023

Laugardagur úrslit - RIG

Fyrsta úrslita á Reykjavíkurleikunum í sundi lauk nú í kvöld.  Áður en mótið hófst gafst tækifæri til að veita sundfólki ársins 2022 sínar viðurkenningar. Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól...
Nánar ...
28.01.2023

Laugardagur undanúrslit- RIG

Annar hluti Reykjavíkurleikana í sundi var rétt í þessu að klárast. Sigurvegarar í Unglingaflokki voru eftirfarandi:   400m skriðsundi karla: Liggjas Joensen, Agir 200m fjórsundi kvenna: Sólveig...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum