Sjötti dagur á HM50
Sjötti dagur heimsmeistaramótsins í 50 metra laug fór fram í nótt með undanrásum þar sem Ísland átti einn keppanda. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund á 54,59 sem er aðeins frá hans...
Sjötti dagur heimsmeistaramótsins í 50 metra laug fór fram í nótt með undanrásum þar sem Ísland átti einn keppanda. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund á 54,59 sem er aðeins frá hans...
Dagur fimm á HM50 hófst í nótt í Singapúr og áttum við tvo keppendur í þeim hluta. Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti 100m skriðsund á tímanum 55,31 sem er aðeins frá Íslandsmeti hennar í...
Heimsmeistaramótið í 50 metra laug hélt áfram í nótt, og sendi Ísland til leiks blandaða boðsundssveit í 4x100 metra fjórsundi.
Guðmundur Leo Rafnsson, Einar Margeir Ágústsson, Jóhanna Elín...
Þriðji keppnisdagur á Heimsmeistaramótinu í 50m laug hófst í nótt í Singapore, og átti Ísland tvo keppendur í undanrásunum.
Einar Margeir Ágústsson synti 50m bringusund af miklum krafti og...
Heimsmeistaramótið í 50 metra laug hélt áfram í nótt og átti Ísland einn keppanda að þessu sinni. Guðmundur Leo Rafnsson synti 100m baksund á tímanum 56,71, sem er aðeins frá hans besta tíma 56,35...
Heimsmeistaramótið í 50 metra laug hófst í nótt í Singapore, og átti Ísland þrjá keppendur til leiks í fyrsta hluta mótsins.
Á þessu móti fara undanrásir fram að næturlagi að íslenskum tíma...
Heimsmeistaramótið í 50 metra laug fer fram dagana 27. júlí til 3. ágúst í Singapore. Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni fimm keppendur til leiks, ásamt þremur þjálfurum og...
Í gær fór fram Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi í fallegu veðri við Nauthólsvík, en mótið var haldið af SJÓR í samstarfi við Sundsamband Íslands. Alls tóku 40 keppendur þátt að þessu...
Sunddeild Ármanns er leiðandi og metnaðarfullt sundfélag sem óskar eftir umsóknum frá áhugasömum sundþjálfurum og/eða aðstoðarþjálfurum sem vilja vinna í öflugu þjálfarateymi félagsins. Ef þú...
Síðasta keppnishluta mótsins lauk í morgun í Færeyjum og syntu allir íslensku keppendurnir í morgunhlutanum.
Ásdís Steindórsdóttir hóf daginn með því að synda 400 metra skriðsund og hafnaði í...
Lokadagur Evrópumeistaramóts unglinga fór fram í morgun í Samorin í Slóvakíu og þar átti Ísland einn keppanda.
Magnús Víðir Jónsson synti 400 metra skriðsund á 4:14,42 og hafnaði í 75. sæti, sem er...
Norðurlandameistaramót Æskunnar (NÆM) hófst af krafti eftir hádegi í dag, með glæsilegum gullverðlaunum hjá Sólveigu Freyju Hákonardóttur.
Sólveig sigraði í 400 metra fjórsundi á tímanum 5:08,78 og...