Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

01.08.2025

Sjötti dagur á HM50

  Sjötti dagur heimsmeistaramótsins í 50 metra laug fór fram í nótt með undanrásum þar sem Ísland átti einn keppanda. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund á 54,59 sem er aðeins frá hans...
Nánar ...
31.07.2025

Dagur fimm á HM50

Dagur fimm á HM50 hófst í nótt í Singapúr og áttum við tvo keppendur í þeim hluta.  Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti 100m skriðsund á tímanum 55,31 sem er aðeins frá Íslandsmeti hennar í...
Nánar ...
30.07.2025

HM50 heldur áfram – Ísland í boðsundi

Heimsmeistaramótið í 50 metra laug hélt áfram í nótt, og sendi Ísland til leiks blandaða boðsundssveit í 4x100 metra fjórsundi. Guðmundur Leo Rafnsson, Einar Margeir Ágústsson, Jóhanna Elín...
Nánar ...
09.07.2025

Viltu þjálfa börn í sundi?

  Sunddeild Ármanns er leiðandi og metnaðarfullt sundfélag sem óskar eftir umsóknum frá áhugasömum sundþjálfurum og/eða aðstoðarþjálfurum sem vilja vinna í öflugu þjálfarateymi félagsins. Ef þú...
Nánar ...
05.07.2025

Næm hélt áfram eftir hádegi í dag.

Norðurlandameistaramót Æskunnar (NÆM) hófst af krafti eftir hádegi í dag, með glæsilegum gullverðlaunum hjá Sólveigu Freyju Hákonardóttur. Sólveig sigraði í 400 metra fjórsundi á tímanum 5:08,78 og...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum