Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

03.04.2023

Fleiri met og lágmörk á ÍM50 2023

Undanrásir á ÍM50 hófust í morgun með nýju aldursflokkameti, Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund á tímanum 4:42,49, en gamla metið var 4;43,12 sem Hólmar átti sjálfur og setti í janúar á þessu...
Nánar ...
02.04.2023

Glæsilegur árangur á degi tvö á ÍM50

Birnir Freyr Hálfdánarson, SH synti í dag 200m fjórsund á glæsilegu nýju íslandsmeti, hann synti á tímanum 2:04, 05 og bætti met Anton Sveins McKee sem hann setti árið 2015, 2:04,53. Frábær árangur...
Nánar ...
02.04.2023

Undanrásir á degi tvö á ÍM50 var að ljúka

  Undanrásum á degi tvö á ÍM50 var rétt í þessu að ljúka og náði sundfólkið fínum árangri. Vala Dís Cicero synti 200m skriðsund á tímanum 2:07,10 og tryggði sér lágmark á EMU og EYOF en þau mót...
Nánar ...
01.04.2023

Fyrsta undanrása hluta á ÍM50 er lokið.

  Fínn árangur náðist í morgun. Fimm sundmenn tryggðu sér lágmark á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar. Birnir Freyr úr SH tryggði sér lágmark í 100m flugsundi á tímanum 55,83...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum