Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

19.06.2024

Frábær morgun á EM50 í Belgrad

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti gríðarlega vel 200m skriðsund í morgun þegar hún synti á tímanum 1:58,73 og er fjórða inn í 16 manna úrslit í dag. Virkilega vel útfært sund hjá Snæfríði, en besti...
Nánar ...
17.06.2024

Frábær byrjun á EM50 í morgun

Evrópumeistaramótið í sundi í 50m laug hófst í Belgrad í morgun og áttum við 4 keppendur í þessum fyrsta morgunhluta.   Þeir Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson syntu 100m...
Nánar ...
16.06.2024

EM50 hefst á morgun í Belgrad

Evrópumeistaramótið í sundi hefst á morgun mánudaginn 17. júní í Belgrad í Serbíu og líkur sunnudaginn 23. júní. Mótið fer að þessu sinni fram í útilaug. Sundfólkið hélt utan í gær og lætur vel af sér...
Nánar ...
16.06.2024

SMÍ 2024 lauk í dag

Sundmeistaramóti Íslands lauk í dag í Ásvallalaug en það var haldið í þremur hlutum  dagana 15. og 16 júní. Mótið var unnið í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og gekk allt eins og best...
Nánar ...
28.05.2024

AP Race í London 24. - 28 maí

Sundsambandið sendi 21 sundmann til London  til að taka þátt í AP Race dagana 24. – 28 maí. Mótið var mjög sterkt og tók mikið af besta sundfólki heims þátt í mótinu, sundfólkið okkar fékk mikla...
Nánar ...
29.04.2024

Dómaranámskeið 8. maí í Reykjanesbæ

Næsta dómaranámskeið verður haldið þann 8. mai 2024 kl. 18:00 í Reykjanesbæ, nánari staðsetning auglýst síðar. Skráning á dómaranámskeið sendist á domaranefnd@iceswim.is  með upplýsingum um nafn...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum