Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

22.05.2023

Sunddeild Fjölnis leitar að metnaðarfullum þjálfara

Sunddeild Fjölnis leitar að metnaðarfullum þjálfara. Mikið uppbyggingarstarf er hjá deildinni þar sem megin markmið eru að fjölga iðkendum og bjóða upp á fyrsta flokks æfingaumhverfi fyrir það unga og efnilega sundfólk sem æfir hjá sunddeild Fjölnis. Um er að ræða 30-50% starf, með möguleika á hærra starfshlutfalli.
Nánar ...
21.05.2023

Mare Nostrum mótaröðin

Það er búið að vera nóg um að vera hjá sundfólkinu sem syntu sig inn í hópa SSÍ á ÍM50 í apríl. 22 sundmenn úr framtíðar og unglingalandsliði SSÍ stóðu sig gríðarlega vel á Taastrup open 12. – 14...
Nánar ...
28.04.2023

Sundþing 2023

Það var fjölmennur og glæsilegur hópur sem sótti Sundþing Sundsambands Íslands sem fram fór í húsakynnum ÍSÍ í gærkvöldi.  Tæplega 60 manns sátu þingið og voru þingforsetar þau Ingibjörg Isaksen...
Nánar ...
17.04.2023

Sundþing 2023

Sundþing 2023 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, 27. apríl n.k SSÍ langar að minna á að á morgun þriðjudag, 18. apríl þarf að skila inn nafnalistum fyrir sundþing 2023. Einnig langar...
Nánar ...
03.04.2023

Viðurkenningar að loknu ÍM50 2023

  Á ÍM50 er hefðin að veita viðurkenningar fyrir góðan árangur á og á milli ÍM50 móta.   Eftirtaldir bikarar voru veittir:   Sigurðarbikarinn - er gefinn í minningu Sigurðar Jónssonar...
Nánar ...
03.04.2023

Fleiri met og lágmörk á ÍM50 2023

Undanrásir á ÍM50 hófust í morgun með nýju aldursflokkameti, Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund á tímanum 4:42,49, en gamla metið var 4;43,12 sem Hólmar átti sjálfur og setti í janúar á þessu...
Nánar ...
02.04.2023

Glæsilegur árangur á degi tvö á ÍM50

Birnir Freyr Hálfdánarson, SH synti í dag 200m fjórsund á glæsilegu nýju íslandsmeti, hann synti á tímanum 2:04, 05 og bætti met Anton Sveins McKee sem hann setti árið 2015, 2:04,53. Frábær árangur...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum