Guðlaugssund fer fram 12. mars
Þann 12. mars nk. verða 40 ár liðin frá því að fyrsta Guðlaugssundið var synt.
Guðlaugssundið verður haldið þennan dag, bæði í Laugardalslauginni í Reykjavík og sundlauginni í Vestmannaeyjum. Tilefnið...
Þann 12. mars nk. verða 40 ár liðin frá því að fyrsta Guðlaugssundið var synt.
Guðlaugssundið verður haldið þennan dag, bæði í Laugardalslauginni í Reykjavík og sundlauginni í Vestmannaeyjum. Tilefnið...
Sundfélagið Óðinn óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Yfirþjálfari leiðir starf félagsins og hefur yfirumsjón með þjálfun elstu sundhópa...
Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir:
12. febrúar 2025 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug
19. mars 2025 kl. 18:00 í Ásvallalaug, Hafnarfirði
23. apríl 2025...
Sundþing verður haldið í Reykjavík þann 29.mars 2025.
Æfinga- og fræðsludagur landsliðshópa fór fram laugardaginn 18. janúar.
Í aðdraganda dagsins tóku hóparnir þátt í mjólkursýrumælingum hjá Ragnari Guðmundssyni og styrktarmælingum hjá Milos...
Um liðna helgi fór fram æfingahelgi framtíðarhóps hjá SSÍ í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Tuttugu og átta framtíðarsundmenn tóku þátt að þessu sinni frá 8 félögum.
Markmið okkar með æfingahelgum...
Sundþjálfari óskast hjá Sunddeild Aftureldingar
Við erum að leita að þjálfurum til að ganga til liðs við teymið okkar fyrir vorið og næsta tímabil. Afturelding er með æfingahópa frá 5 ára til 16 ára...
Sundþjálfari óskast til starfa hjá Sunddeild Ármanns
Ertu að leita að skemmtilegri vinnu með börnum á aldri 6-9 ára? Þá erum við að leita að áhugasömum sundþjálfara, með sundþjálfara menntun eða...
Bikarkeppni Sundsambands Íslands lauk í Vatnaveröld í Reykjanesbæ í gær þar sem Sundfélag Hafnarfjarðar stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild karla og kvenna. B-lið SH vann einnig í 2. deild karla...
Bikarkeppni Sundsambands Íslands heldur áfram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
Síðasti hluti mótsins hefst á eftir og verður spennandi að sjá hvernig úrslitin verða að móti loknu.
Hér að neðan er...
Sundfólk ársins 2024
Til samræmis við samþykkt stjórnar SSÍ frá 18. desember 2024 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins tilkynnum við hér með að Snæfríður Sól Jórunnardóttir er sundkona...