Eitt Íslandsmet í dag á ÍM50
Annar úrslitahluti Íslandsmeistaramótsins í 50m laug (ÍM50) fór fram með glæsibrag í dag.
Karlasveit Sundfélags Hafnarfjarðar (SH) sló Íslandsmet í 4x100 metra skriðsundi þegar þeir syntu á tímanum...
Annar úrslitahluti Íslandsmeistaramótsins í 50m laug (ÍM50) fór fram með glæsibrag í dag.
Karlasveit Sundfélags Hafnarfjarðar (SH) sló Íslandsmet í 4x100 metra skriðsundi þegar þeir syntu á tímanum...
Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 19 ára gamalt Íslandsmet og karla sveit SH í 4x200m skriðsundi settu nýtt Íslandsmet þegar þeir syntu á tímanum 7:41,05 og bættu þar með 11 ára gamal met sveitar...
Íslands- og unglingameistaramótið í sundi fer fram um helgina í Laugardalslaug, en mótið er samvinnuverkefni SSÍ og Íþróttasambands Fatlaðra (ÍF).
Allt fremsta sundfólk landsins er skráð til keppni...
Þau Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius tóku þátt í sterku sundmóti um helgina, Bergen Festival, og stóðu sig öll með prýði.
Snæfríður Sól sigraði...
Það er nóg um að vera í sundhreyfingunni um þessar mundir og aðeins ein vika í Íslandsmeistaramótið í 50m laug (ÍM50) sem haldið verður í Laugardalslaug 11-13. apríl.
Eftir góðan árangur sundfólksins...
66. þing Sundsambands Íslands fór fram laugardaginn 29. mars.
Þingið fór vel fram undir forystu þeirra Guðmundar Óskarssonar frá Golfklúbbi Keilis og Guðmundu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra ÍA...
Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir:
19. mars 2025 kl. 18:00 í Ásvallalaug, Hafnarfirði
23. apríl 2025 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug í...
Þann 12. mars nk. verða 40 ár liðin frá því að fyrsta Guðlaugssundið var synt.
Guðlaugssundið verður haldið þennan dag, bæði í Laugardalslauginni í Reykjavík og sundlauginni í Vestmannaeyjum. Tilefnið...
Sundfélagið Óðinn óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Yfirþjálfari leiðir starf félagsins og hefur yfirumsjón með þjálfun elstu sundhópa...
Næstu dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ verða haldið sem hér segir:
12. febrúar 2025 kl. 18:00 í Pálsstofu, Laugardalslaug
19. mars 2025 kl. 18:00 í Ásvallalaug, Hafnarfirði
23. apríl 2025...
Sundþing verður haldið í Reykjavík þann 29.mars 2025.
Æfinga- og fræðsludagur landsliðshópa fór fram laugardaginn 18. janúar.
Í aðdraganda dagsins tóku hóparnir þátt í mjólkursýrumælingum hjá Ragnari Guðmundssyni og styrktarmælingum hjá Milos...