Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

12.12.2024

Flottur morgun á HM25 í dag

Vala Dís Cicero stakk sér fyrst í sundlaugina á HM25 í morgun þegar hún synti 100m fjórsund. Hún bætti tíma sinn um tæpa sekúndu síðan á ÍM25 í nóvember. Hún synti á 1:03,06, en gamli tími hennar var...
Nánar ...
09.12.2024

HM25 hefst í fyrramálið í Búdapest

Heimsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun, þriðjudaginn 10. desember í Búdapest í Ungverjalandi og stendur til 15. desember. Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni 8 keppendur og hafa þeir ekki...
Nánar ...
21.11.2024

Mannvirkjaskýrsla SSÍ

Sundsamband Íslands (SSÍ) er málsvari sundíþróttahreyfingarinnar og hefur yfirumsjón með málefnum hennar á Íslandi. Eitt af höfuðmarkmiðum SSÍ er að tryggja nauðsynlega umgjörð fyrir framgang ...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum