Mannvirkjaskýrsla SSÍ
Sundsamband Íslands (SSÍ) er málsvari sundíþróttahreyfingarinnar og hefur yfirumsjón með málefnum hennar á Íslandi. Eitt af höfuðmarkmiðum SSÍ er að tryggja nauðsynlega umgjörð fyrir framgang ...
Sundsamband Íslands (SSÍ) er málsvari sundíþróttahreyfingarinnar og hefur yfirumsjón með málefnum hennar á Íslandi. Eitt af höfuðmarkmiðum SSÍ er að tryggja nauðsynlega umgjörð fyrir framgang ...
Þá er Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25m laug lokið með frábærum árangri sundfólksins. Ellefu Íslandsmet litu dagsins ljós, níu unglingamet og eitt aldursflokkamet.
Átta sundmenn...
Sundveislan hélt áfram í Ásvallalaug í Hafnarfirði á öðrum degi Íslands- og unglingameistaramótsins í 25m laug. Mikið af flottum sundum og góðar bætingar hjá sundfólkinu sem greinilega er í miklum ham...
Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
Mótið hófst með látum í dag, fimm Íslandsmet, tvö unglingamet og fimm HM25 lágmörk litu dagsins ljós í dag, en...
Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði, helgina, 8.-10. nóvember 2024.
Undanrásir hefjast kl 09:00 alla morgna og úrslitin hefjast kl 16:30
Mótið er haldið í...
Fjórar íslenskar konur sem kalla sig Valkyrjurnar syntu yfir Ermarsundið í boðsundi 28. september sl., og er það fyrsta boðsundssveitin frá Íslandi þar sem aðeins fjórir einstaklingar synda yfir. Í...
Sundsamband Íslands hélt um helgina (laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. september) þjálfararáðstefnu á Selfossi og tóku tæplega 30 þjálfarar þátt að þessu sinni. Ráðstefnan var haldin í kjölfar...
Æfingahelgi framtíðarhóps SSÍ fór fram um síðustu helgi í Ásvallalaug.
Markmiðið með æfingahelgum Framtíðarhóps er að fræða og hvetja upprennandi sundfólk. Reynsla okkar er að þessar helgar búa til...
Um helgina fór fram verklegi hluti þjálfraranámskeið SSÍ í nýju kerfi og gekk helgin ljómandi vel og að þessu sinni tóku 10 þátt í námskeiðinu.
Þjálfarastig SSÍ-1[1] er byggt á þrepaskiptu...
Anton Sveinn McKee varð í fimmtánda sæti á Ólympíuleikunum í París rétt í þessuHann synti 200m bringusund á tímanum 2:10,42 en til að komast í úrslitin þurfti að synda 2:09,93.
Þá hefur sundfólkið...
Anton Sveinn er kominn í undanúrslit í 200m bringusundi à Ólympíuleikunum í París
Hann er með níunda besta tímann inn í úrslit kvöldsins. Hann synti á tímanum 2:10,36 en Íslandsmet hans í greininni er...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 100m skriðsund á tímanum 54,85 og var mjög nálægt því að komast í 16 manna undanúrslitin sem fram fara í kvöld. Til þess að synda sig þar inn þurfti að...