Snæfríður Sól 15 sæti á ÓL 2024 í 200m skriðsundi
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m skriðsundi á Ólympíuleikunum í París. Hún varð í fimmtánda sæti á tímanum 1:58,78 sem er virkilega frábær árangur hjá...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m skriðsundi á Ólympíuleikunum í París. Hún varð í fimmtánda sæti á tímanum 1:58,78 sem er virkilega frábær árangur hjá...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200m skriðsund á Ólympíuleikunum í París. Snæfríður synti í þriðja riðli á braut 7 og varð fimmta á tímanum 1.58,32 og gerði sér lítið fyrir og synti...
Anton Sveinn McKee var fyrstur Íslendinganna að hefja keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun þegar hann synti 100m bringusund. Anton Sveinn sigraði sinn riðill í sundinu á tímanum 1:00,62 og varð...
Stærsta íþróttahátíð heims Ólympíuleikarnir í París verða settir í kvöld! Eins og allir vita þá eru tveir sundmenn á leikunum frá Sundsambandi Íslands, þau Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton...
Opna Íslandsmótið í Víðavatnssundi fór fram sl. fimmtudag í Nauthólsvík og tóku tæplega 30 manns þátt að þessu sinni. Veðrið var hið þokkalegasta, en það rigndi töluvert en sundfólkið lét það ekki á...
Á heimasíðu SSÍ má nú finna lágmörk fyrir landsliðshópa SSÍ fyrir næsta sundár, þar er einnig að finna lágmörk og viðmið fyrir NM25 og HM25.
Lágmörkin fyrir HM50 á næsta ári hafa ekki...
Yfirþjálfari Sundfélagsins Ægis
Sundfélagið Ægir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum yfirþjálfara til starfa í yngri hópum félagsins með sérstaka áherslu á uppbyggingu félagsins í Breiðholti...
Fimmtudaginn 18. júlí stendur SJÓR ásamt Sundsambandi Íslands fyrir Opna Íslandsmótinu í víðavatnssundi.
Keppnin fer fram í Nauthólsvík og hefst kl. 17.00.
Boðið verður upp á þrjár...
Sundráð ÍRB leitar að metnaðarfullum þjálfara/þjálfurum.
Frábært starf er unnið hjá deildinni en nú vantar okkur fólk sem tilbúið er að gera starfið enn öflugra.
Gott...
Fimmti og næst síðasti dagur á Evrópumeistaramóti unglinga hófst í morgun hjá okkar fólki þegar Guðmundur Leo Rafnsson synti 100m baksund á tímanum 57.06 sem er alveg við hans besta tíma 56,95...
Fjórði dagur à Evrópumeistaramóti uglinga hófst með 100m skriðsundi. Þar synti Vala Dís Cícero á tímanum 56,94 sem er alveg við hennar besta tíma. Vala varð í 28 sæti.
Í 800m skriðsundi syntu þær...
Guðmundur Leo Rafnsson synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m baksundi á Evrópumeistaramóti unglinga. Hann synti á tímanum 2:03,29 og varð í 10 sæti og er annar varamaður fyrir úrslitin á...