Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

20.07.2024

Opna Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2024

Opna Íslandsmótið í Víðavatnssundi fór fram sl. fimmtudag í Nauthólsvík og tóku tæplega 30 manns þátt að þessu sinni. Veðrið var hið þokkalegasta, en það rigndi töluvert en sundfólkið lét það ekki á...
Nánar ...
12.07.2024

Sundfélagið Ægir leitar að yfirþjálfara

Yfirþjálfari Sundfélagsins Ægis   Sundfélagið Ægir leitar að metnaðarfullum og ábyrgum yfirþjálfara til starfa í yngri hópum félagsins með sérstaka áherslu á uppbyggingu félagsins í Breiðholti...
Nánar ...
06.07.2024

Fimmti dagur á EMU 2024

  Fimmti og næst síðasti dagur á Evrópumeistaramóti unglinga hófst í morgun hjá okkar fólki þegar Guðmundur Leo Rafnsson synti 100m baksund á tímanum 57.06 sem er alveg við hans besta tíma 56,95...
Nánar ...
05.07.2024

Fjórði dagur á EMU 2024

Fjórði dagur à Evrópumeistaramóti uglinga hófst með 100m skriðsundi. Þar synti Vala Dís Cícero á tímanum 56,94 sem er alveg við hennar besta tíma. Vala varð í 28 sæti. Í 800m skriðsundi syntu þær...
Nánar ...
04.07.2024

Guðmundur Leo í 10 sæti á EMU 2024

Guðmundur Leo Rafnsson synti rétt í þessu í undanúrslitum í 200m baksundi á Evrópumeistaramóti unglinga. Hann synti á tímanum 2:03,29 og varð í 10 sæti og er annar varamaður fyrir úrslitin á...
Nánar ...
04.07.2024

Guðmundur Leo í undanúrslit á EMU í dag

  Guðmundur Leo Rafnsson synti í morgun á Evrópumeistaramóti unglinga 200m baksund. Hann synti gríðarlega vel og synti sig inn í undanúrslitin í kvöld þegar hann synti á tímanum 2:03,15 og er með...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum