Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi haldið í Nauthólsvík
Í gær fór fram Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi í fallegu veðri við Nauthólsvík, en mótið var haldið af SJÓR í samstarfi við Sundsamband Íslands. Alls tóku 40 keppendur þátt að þessu...
Í gær fór fram Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi í fallegu veðri við Nauthólsvík, en mótið var haldið af SJÓR í samstarfi við Sundsamband Íslands. Alls tóku 40 keppendur þátt að þessu...
Sunddeild Ármanns er leiðandi og metnaðarfullt sundfélag sem óskar eftir umsóknum frá áhugasömum sundþjálfurum og/eða aðstoðarþjálfurum sem vilja vinna í öflugu þjálfarateymi félagsins. Ef þú...
Síðasta keppnishluta mótsins lauk í morgun í Færeyjum og syntu allir íslensku keppendurnir í morgunhlutanum.
Ásdís Steindórsdóttir hóf daginn með því að synda 400 metra skriðsund og hafnaði í...
Lokadagur Evrópumeistaramóts unglinga fór fram í morgun í Samorin í Slóvakíu og þar átti Ísland einn keppanda.
Magnús Víðir Jónsson synti 400 metra skriðsund á 4:14,42 og hafnaði í 75. sæti, sem er...
Norðurlandameistaramót Æskunnar (NÆM) hófst af krafti eftir hádegi í dag, með glæsilegum gullverðlaunum hjá Sólveigu Freyju Hákonardóttur.
Sólveig sigraði í 400 metra fjórsundi á tímanum 5:08,78 og...
Næst síðasti dagur EMU fór fram í morgun og fyrstur Íslendinga í laugina var Magnús Víðir, sem synti 100 metra skriðsund og hafnaði í 91. sæti með tímann 54,08, aðeins frá sínum besta tíma...
Mótið fór vel af stað hjá íslenska hópnum, en tvö verðlaun litu dagsins ljós í morgunhlutanum.
Sólveig Freyja Hákonardóttir vann til silfurverðlauna í 200 metra flugsundi með fínum tíma...
Það eru ekki bara sundmenn sem taka þátt á Evrópumeistaramóti unglinga – Ragnheiður Birna Björnsdóttir og Tómas Gísli Guðjónsson standa vaktina sem alþjóðlegir dómarar alla vikuna!
Það er...
Norðurlandameistaramót Æskunnar hefst í fyrramálið í Þórshöfn í Færeyjum. Sundsamband Íslands sendir fjóra keppendur til leiks í ár, en alls taka um 100 sundmenn þátt frá níu þjóðum: Danmörku...
Nadja Djurovic og Vala Dís Cicero syntu báðar 100 metra skriðsund.
Vala Dís hafnaði í 43. sæti á tímanum 57,42 – aðeins frá sínum besta tíma, 56,69.
Nadja synti á 58,33 og endaði í 64. sæti, rétt...
Keppni á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi hélt áfram í morgun og áttum við tvo keppendur í morgunhlutanum, Ylfu Lind Kristmannsdóttur og Denas Kazulis.
Ylfa Lind tók þátt í 200 metra baksundi og...
Nadja Djurovic var fyrst til að stinga sér til sunds í morgun. Hún synti 100 metra flugsund á tímanum 1:02,78, sem er aðeins frá hennar besta tíma. Hún hafnaði í 44. sæti.
Hólmar Grétarsson...