Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

16.12.2023

Sundkona og Sundmaður ársins 2023

Sundfólk ársins 2023 Til samræmis við samþykkt stjórnar SSÍ frá 12. desember 2023 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins tilkynnum við hér með að Snæfríður Sól Jórunnardóttir er sundkona ársins...
Nánar ...
15.12.2023

Lágmörk fyrir 2024 hafa verið gefin út.

Þær fréttir bárust í dag frá European Aquatics að Evrópumeistaramótið í 50m laug fari fram 17. - 23. júní 2024 í Belgrad í Serbíu. Sjá nánar hér Lágmörk og viðmið fyrir 50m laug 2024 hafa verið...
Nánar ...
10.12.2023

Snæfríður Sól í sjöunda sæti á EM25

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu til úrslita í 200m skriðsundi á EM25 og varð sjöunda sæti Hún synti á tímanum 1:55,25 sem er næst besti tími hennar og undir gamla metinu hennar. En...
Nánar ...
09.12.2023

Anton Sveinn með silfurverðlaun á EM25

Anton Sveinn með silfurverðlaun á EM25 -þvílíkur árangur! Hann synti á tímanum 2:02,74 sem er langbesti tími hans á þessi ári. Sannkallað afrek hjá Antoni, sem útfærði þetta sund óaðfinnanlega og á...
Nánar ...
08.12.2023

Frábær árangur hjá Antoni Sveini

Anton Sveinn synti gríðarlega vel 200m bringusund rétt í þessu í 16 manna úrslitum á EM25 í Búkarest. Hann synti á sínum besta tíma á þessu ári eða á 2:04,67 og er þriðji inn í úrslitasundið sem fram...
Nánar ...
07.12.2023

Glæsilegt Íslandsmet hjá Snæfríði Sól

  Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 100m skriðsund á EM25 á nýju Íslandsmeti, hún synti á 53,11 en gamla metið var 53,19. Glæsilegur árangur hjá Snæfríði en hún varð níunda í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum