Anton Sveinn meðal þeirra bestu
Samkvæmt heimslista World Aquatics er Anton Sveinn nú í september á meðal þeirra bestu heiminum. Anton Sveinn er sem stendur í 4 sæti á Evrópulistanum í 200m bringusundi og í...
Samkvæmt heimslista World Aquatics er Anton Sveinn nú í september á meðal þeirra bestu heiminum. Anton Sveinn er sem stendur í 4 sæti á Evrópulistanum í 200m bringusundi og í...
Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina. Íþróttahreyfingin gegnir mikilvægu uppeldishlutverki gagnvart þessum ungu iðkendum og í starfinu er...
Kæru félagar.
Þá er virkilega góðu sundári lokið með frábærum árangri sundfólksins okkar á HM50, Smáþjóðaleikum, EYOF, EMU og á NÆM sem gefur okkur byr undir báða vængi til að byrja spennt á...
Glæsilegur lokadagur á EYOF hjá flotta sundfólkinu okkar. Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund í úrslitum rétt í þessu og varð fimmti á nýju Aldursflokkameti 4:35,30 og bætti metið sitt síðan í...
Anton Sveinn Mckee var að ljúka úrslitasundi í 200 metra bringusundi hér á HM50 í Fukuoka í Japan. Hann lauk sundi sínu á tímanum 2:09,50 mínútum sem er aðeins lakari tími en í gærkvöldi. Engu að...
Sundfólkið okkar hélt áfram að gera góða hluti á EYOF í morgun.
Hólmar Grétarsson gerði sér lítið fyrir og synti sig inn í úrslit í 400m fjórsundi á nýju Aldursflokkameti,4:36,72. Hann syndir kl...
Anton Sveinn gerði sér lítið fyrir og náði sér í keppnisrétt á Ólympíuleikunum þegar hann synti 200 metra bringusund hér á HM50 í Fukuoka, á tímanum 2:09,19 mínútur. Ólympíulágmarkið í greininni er...
Þá er ljóst að Snæfríður Sól hefur lokið keppni á HM50 hér í Japan. Hún náði frábærum árangri í sínum greinum, tvíbætti Íslandsmetið í 200 metra skriðsundi, vann sig í undanúrslit og endaði keppni í...
Flottur morgun hjà sundfólkinu okkar á EYOF. Magnús Víðir synti virkilega vel 200m skriðsund á 1:57,07 sem er bæting hjá honum og nýtt aldursflokkamet hann varð í 28.sæti. Ylfa Lind var aðeins frá...
Anton Sveinn Mckee náði 9. inn í 16 manna úrslit í 200 metra bringusundi þegar hann synti á tímanum 2:10,29 mínútum. Hann var sáttur við niðurstöðuna þegar hann kom upp úr lauginni. "Þetta eru...
Uppfært