Fréttalisti
Vala Dís í 16 manna úrslitum á EYOF
Frábær dagur í Japan og á EYOF
Það var ekki bara flottur dagur hjá sundfólkinu okkar í Japan,því sundfólkið okkar á EYOF hélt áfram að bæta sig. Magnús Víðir bætti sig í 100m skriðsundi, synti á 54,66 og var aðeins 0,35 frá...Snæfríður Sól bætir metið sitt enn og aftur
Snæfríður Sól Jórunnardóttir var að ljúka 200 metra skriðsundi í 16 manna undanúrslitum hér í Fukuoka í Japan, á tímanum 1:57,98 mínútum. Það er enn nýtt Íslandsmet í greininni 16/100 úr sekúndu betri...Snæfríður Sól 14. á nýju Íslandsmeti
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200 metra skriðsund á nýju Íslandsmeti, 1:58,14 mínútum, hér á HM50. Það þýðir að hún syndir í kvöld í undanúrslitum (16 manna úrslitum) í greininni...Vala Dís í 14 sæti á EYOF
Aldursflokkamet hjá Hólmari og Vala í úrslitum á EYOF
Þrjú heimsmet voru sett í dag á HM í Fukuoka - Uppfært
Þau Ariarne Titmus frá Ástralíu og Leon Marchand frá Frakklandi settu í dag sitthvort heimsmetið í einstaklingsgreinum og kvennasveit Ástralíu setti heimsmet í 4x100 metra boðsundi.
Leon Marchand sló...Anton Sveinn náði 21.sæti í 100 metra bringusundi á HM
Anton Sveinn Mckee úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, stakk sér fyrstur Íslendinga til keppni hér á HM50 í Fukuoka í Japan.
Hann synti greinina á tímanum 1:00,86, sem gefur honum 21. sætið í greininni og...Veizlan hafin í Fukuoka
Sundveislan hafin í FukuokaEYOF 2023 hefst á mánudaginn
Heimsmeistaramótið í 50m laug hefst sunnudaginn 23. júlí
Heimsmeistaramótið í 50m laug hefst í Fukuoka í Japan sunnudaginn, 23. júlí næstkomandi. Sundsambandið er með tvo keppendur á HM50 í ár, en það eru þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól...- Fyrri síða
- 1
- ...
- 19
- 20
- 21
- ...
- 143