Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frábær dagur í Japan og á EYOF

25.07.2023
Það var ekki bara flottur dagur hjá sundfólkinu okkar í Japan,því sundfólkið okkar á EYOF hélt áfram að bæta sig. Magnús Víðir bætti sig í 100m skriðsundi, synti á 54,66 og var aðeins 0,35 frá aldursflokkametinu í greininni, hann varð í 42.sæti. Sólveig Freyja bætti sig einnig í 400m skriðsundi, synti á 4:38,60 og varð í 28.sæti. Hólmar synti sinn annan besta tíma í 1500m skriðsundi synti á 16:17,83.
Frábær dagur í sundinu
Til baka