Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vala Dís sjötta á EYOF í 200m skriðsundi

27.07.2023

Vala Dís Cicero varð rétt í þessu í sjötta sæti á EYOF í 200m skriðsundi.

Hún synti á nákvæmlega sama tíma og hún á 2:05,17.

Frábær árangur hjá Völu Dís og innilega til hamingju

Til baka