ALdursflokkar, lágmörk og viðmið 2023- 2024
Stjórn SSí samþykkti á stjórnarfundi þann 5. júlí eftirfarandi breytingar á aldursflokkum hjá SSÍ, en eins og allir vita þá breyttust aldursflokkarnir hjá World Aquatics og LEN á vormánuðum.
...
Stjórn SSí samþykkti á stjórnarfundi þann 5. júlí eftirfarandi breytingar á aldursflokkum hjá SSÍ, en eins og allir vita þá breyttust aldursflokkarnir hjá World Aquatics og LEN á vormánuðum.
...
Síðasti hluti á NÆM 2023 hófst í morgun og þá aftur með látum! Vala Dís Cicero sigraði í 400m skriðsundi og bætti tíma sinn um tæpar 4 sekúndur.
Hólmar Grétarsson hélt uppteknum hætti og...
Sjötti dagur á EMU hófst í morgun á 400m skriðsundi kvenna. Þar syntu þær Freyja Birkisdóttir og Katja Lija. Freyja varð í 44. sæti á tímanum 4:30,39 og Katja Lilja varð í 50. sæti á tímanum...
NÆM hélt áfram eftir hádegi í dag og lét árangur sundfólksins ekki á sér standa.
Hólmar Grétarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í 400m fjórsundi á tímanum 4:38,21sem er alveg við hans besta tíma...
Norðurlandameistaramót Æskunnar hófst í morgun í Jönkoping Í Svíþjóð og lýkur á morgun sunnudag.
Eftirtaldir sundmenn taka þátt í mótinu í ár.
Ásdís...
Fimmti dagur á EMU hófst á 100m bringusundi hjá þeim Einari Margeiri og Snorra Degi. Snorri varð í 25. sæti á tímanum 1:04,95 og Einar Margeir varð í 35. sæti á tímanum 1.05,81. Til þess að...
Þær Freyja Birkisdóttir og Katja Lilja Andryisdóttir syntu í morgun 800m skrðsund á EMU í Belgrad.
Katja Lilja synti á tímanum 9:19,70 sem er alveg við hennar besta tima og varð í 31.sæti, Freyja...
Guðmundur Leo Rafnsson stakk sér fyrstur til sunds í morgun á EMU, hann synti 200m baksund á tímanum 2:05,67 og bætti tíma sinn um tæpa sekúndu og varð í 27. sæti, flottur árangur hjá...
Fimmtudaginn 20. júlí nk. stendur SJÓR ásamt Sundsambandi Íslands fyrir Opna Íslandsmótinu í víðavatnssundi.
Keppnin fer fram í Nauthólsvík og hefst kl. 17.00.
Boðið verður upp á þrjár...
Birnir Freyr Hálfdánarsson synti í dag í 16 manna úrslitum á EMU, hann synti 200m fjórsund á tímanum 2:05,78, Birnir varð í 16. sæti og syndir því ekki í 8 manna úrslitum á morgun. Þetta er flottur...
Evrópumeistaramót unglinga hélt áfram í morgun og þá synti Birnir Freyr Hálfdánarson 200m fjórsund. Birni Freyr varð í 17. sæti, en þar sem eingöngu tveir frá hverri þjóð mega synda í úrslitum...
Snorri Dagur Einarsson og Einar Margeir Ágústsson syntu nú seinnipartinn 50m bringusund í 16 manna úrslitum á Evrópumeistaramóti unglinga í Belgrad. Einar Margeir synti á tímanum 29,05 og varð í 15...