Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dómaranámskeið á haustönn 2023

10.10.2023

 

Dómaranámskeið á vegum domaranefndar SSÍ verða haldin sem hér segir :

18. október  kl. 18:00 – 21:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirði 

22. nóvember kl. 18:00 – 21:00 í Fundarsal á 2.hæð Laugardalslaug, Reykjavík  

Námskeiðið í Laugardalslaug verður staðnámskeið en einnig verður hægt að vera á Teams fjarfundi fyrir þá sem búa úti á landi. 

Skráning á dómaranámskeið sendist á domaranefnd@iceswim.is  með upplýsingum um nafn, kennitölu, síma og hvaða sundfélagi/deild viðkomandi er tengdur. 

Til baka