Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn meðal þeirra bestu

29.09.2023

Samkvæmt heimslista  World Aquatics  er Anton Sveinn  nú í september á meðal þeirra bestu heiminum.  Anton Sveinn er sem stendur í 4 sæti á Evrópulistanum í 200m bringusundi og í 14 sæti á heimslistanum  í sömu grein.

Anton Sveinn stundar æfingar í Virgina í Bandaríkjunum en næsta stórmót sem hann tekur þátt í er EM25 í Búkarest í desember.

 

Þess má geta að Anton Sveinn er eini íþróttamaðurinn á Íslandi sem hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 

 

 

Til baka