Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norðurlandameistaramótið hefst á morgun föstudag

30.11.2023

Norðurlandameistarmótið 2023 í sundi hefst í fyrramálið í Tartu í Eistlandi. 

Tuttugu sundmenn náðu lágmörkum á mótið í ár og einnig fara tveir sundmenn frá Íþróttasambandi fatlaðara á mótið. 

Mótið hefst með undanrásum kl 9:30  (kl 7:30 á íslenskum tíma)

Úrslit eru síðan kl 17:00 ( 15:00 á íslenskum tíma) 

 Hér er hægt að fylgjast með sundfólkinu.

NM hópur:

Ásdís Steindórsdóttir

Breiðablik

Aron Bjarki Pétursson

SH

Birgitta Ingólfsdóttir

SH

Bergur Fáfnir Bjarnason

SH

Eva Margrét Falsdóttir

ÍRB

Fannar Snævar Hauksson

ÍRB

Freyja Birkisdóttir

Breiðablik

Guðmundur Leo Rafnsson

ÍRB

Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir

ÍA

Hólmar Grétarsson

SH

Katja Lilja Andriysdóttir

SH

Magnús Víðir Jónsson

SH

Nadja Djurovic

Breiðablik

Símon Elías Statkevicius

SH

Sólveig Freyja Hákonardóttir

Breiðablik

Veigar Hrafn Sigþórsson

SH

Sunna Arnfinnsdóttir

ÍA

Ýmir Sölvason

Breiðablik

Sunneva B. Ásbjörnsdóttir

ÍRB

 

 

Vala Dís Cicero

SH

 

 

Starfsfólk:

 

 

 

Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir

Þjálfari

Kjell Wormdal

Þjálfari

Hrafnhildur Lúthersdóttir

Þjálfari

Pálmey Magnúsdótitr

Fararstjóri


Til baka