Frábær árangur hjá Antoni Sveini
Anton Sveinn synti gríðarlega vel 200m bringusund rétt í þessu í 16 manna úrslitum á EM25 í Búkarest. Hann synti á sínum besta tíma á þessu ári eða á 2:04,67 og er þriðji inn í úrslitasundið sem fram...
Anton Sveinn synti gríðarlega vel 200m bringusund rétt í þessu í 16 manna úrslitum á EM25 í Búkarest. Hann synti á sínum besta tíma á þessu ári eða á 2:04,67 og er þriðji inn í úrslitasundið sem fram...
Þeir
Anton Sveinn McKee og Einar Margeir Ágústsson syntu 200m bringusund í
undanrásum í morgun og Jóhanna Elín synti 100m flugsund.
Anton
Sveinn McKee synti vel, hann synti á sínum besta tíma...
Snæfríður
Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 100m skriðsund á EM25 á nýju Íslandsmeti,
hún synti á 53,11 en gamla metið var 53,19. Glæsilegur árangur hjá Snæfríði en
hún varð níunda í...
Þeir Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur Einarsson syntu nú seinnipartinn 100m bringusund í 16 manna úrslitum á EM25 í Búkarest. Þetta er í annað skipti í sundsögunni sem það gerist að það séu...
Þeir Anton Sveinn McKee, Einar Margeir Ágústson og Snorri Dagur Einarsson syntu allir 100m bringusund í morgun á Evrópumeistaramótinu í sundi,og þeir syntu allir í sama riðli í...
Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
hófu keppni í morgun þegar þær syntu í 50m skriðsundi.
Snæfríður Sól kom fyrst í bakkann í öðrum riðli á tímanum
24,99, hún bætti tíma...
Sundveislunni þessa dagana er hvergi nærri lokið en á morgun hefst EM25 í Otopeni í Búkarest en þar er Sundsambandið með 6 keppendur
Í fyrramálið verða þær Jóhanna Elín...
Lokadagur á Norðurlandameistaramótinu í sundi lauk nú undir kvöld.
Sundfólkið hélt uppteknum hætti og tryggði sér fjögur verðlaun í dag.
Guðmundur Leo Rafnsson tryggði sér silfurverðlaun í 100m...
Sundfólkið á Norðurlandameistaramótinu átti fínan undanrásahluta í morgun laugardag og vorum við aftur með 10 sundmenn í úrslitahlutanum sem var rétt í þessu að ljúka.
Vala Dís Cicero gerði sér lítið...
Norðurlandameistaramótið í sundi hófst í morgun í Tartu í Eistlandi.
Sundfólkið synti vel í morgun og áttum við 10 sundmenn í úrslitahlutanum sem var rétt í þessu að ljúka.
Guðmundur Leo Rafnsson...
Norðurlandameistarmótið 2023 í sundi hefst í fyrramálið í Tartu í Eistlandi.
Tuttugu sundmenn náðu lágmörkum á mótið í ár og einnig fara tveir sundmenn frá Íþróttasambandi fatlaðara á...
Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi í 25m laug lauk nú í kvöld.
Þrjú Íslandsmet voru sett á mótinu. Karlasveit SH setti met í 4x200m skriðsund en þeir bættu met ÍRB frá árinu...