Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍM25 hófst í morgun - tvö unglingamet og eitt aldursflokkamet litu dagsins ljós

10.11.2023

 

ÍM25 hófst í morgun með fínum árangri.

Einar Margeir setti tvö unglingamet, eitt í 100m fjórsundi þar sem hann synti á 55,73 og hitt metið var í 100m bringusundi  þar sem hann synti á tímanum 55,43. Í því sundi náði hann sínu öðru lágmarki á Evrópumeistaramótið í 25m laug, en það mót fer fram 5. – 10 desember í Búkarest. Hann hafði áður tryggt sér lágmark í 50m bringusundi.  Vala Dís Cicero synti 50m skriðsund á nýju aldursflokkameti á tímanum 26,09.

Þau Freyja Birkisdóttir, Guðmundur Leó og Katja Lilja syntu undir A- lágmarki á Norðulandameistarmótið sem fram fer fystu helgina í desember.

Það verða mörg mjög spennandi sund í fyrsta úrslitahluta ÍM25 sem hefst kl 17:00 í Ásvallalaug.

Þetta eru unglingameistarar dagsins í fyrsta hluta:

100m fjórsund kvenna

1.Eva Margrét Falsdóttir ÍRB

2. Birgitta Ingólfsdóttir SH

3. Vala Dís Cicero 08 SH

100m fjórsund karla:

1. Einar Margeir Ágústsson ÍA

2. Guðbjarni Sigþórsson ÍA

3. Adam Leó Tómasson SH

400m skriðsund kvenna:

1.Katja Lilja Andriysdóttir SH

2.Freyja Birkisdóttir Breiðablik

3.Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik

400m skriðsund karla:

1. Veigar Hrafn Sigþórsson SH

2. Ymir Chatenay Solvason Breiðablik

3. Magnús Víðir Jónsson SH

50m baksund kvenna:

1.Ylfa Lind Kristmannsdóttir Ármann

2.Birgitta Ingólfsdóttir SH

3. Ástrós Lovísa Hauksdóttir ÍRB

100m flugsund:

1.Birni Freyr Hálfdánarsson SH

2. Snævar Örn Kristmannson SH

3. Þröstur Ingi Gunnsteinsson Ármann

200m flugsund kvenna:

1.Sunna Arnfinnsdóttir ÍA

2.Adríana Agnes Derti ÍRB

3.Sunneva Bergmann Á. ÍRB

200m baksund karla:

1.Guðmundur Leo Rafnsson ÍRB

2.Bergur Fáfnir Bjarnason SH

3.Adam Leó Tómasson SH

200m bringusund kvenna:

1.Eva Margrét Falsdóttir ÍRB

2.Margrét Anna Lapas Breiðablik

3.Katla Mist Bragadóttir Ármann

100m bringusund karla:

1. Einar Margeir Ágústsson ÍA

2. Snorri Dagur Einarsson SH

3. Karl Bjornsson SH

50m skriðsund kvenna:

1. Guðbjörg Bjartey Gudmundsdóttir ÍA

2. Vala Dís Cicero SH 26.09

3. Coco Margaret Johannsson Ægir

50m skriðsund karla:

1.Guðmundur Leo Rafnsson

2.Kristján Magnússon ÍA

3.Veigar Hrafn Sigþórsson SH

Til baka