Fréttalisti
Íslandsmót í Sundknattleik og dómaranámskeið 16.- 18 maí Íslandsmeistarmót í Sundknattleik fer fram um helgina í Laugardalslaug.
Ísland tekur við forsæti í Norræna sundsambandinu (NSF)
SH Íslandsmeistarar garpa
Þrjú dómaranámskeið á næstunni
Þrjú dómaranámskeið verða í boði nú í maí á Akureyri, í Reykjanesbæ og í Kópavogi.
Á Akureyri er námskeiðið haldið í VMA, fimmtudaginn 8. maí kl. 17-21. Kennari verður Gunnar Viðar Eiríksson. Skráning er í netfang karen@vma.is eða lisabj@simnet.is. Verklegi hlutinn fer fram á Lionsmóti Ránar á Dalvík 10. maí.
í Reykjanesbæ fer námskeið fram fimmtudagskvöldið 8IMOC hefst á föstudaginn
IMOC 2014, Opna Íslandsmótið í Garpasundi, verður haldið í Kópavogslauginni næstu helgi í samstarfi við Breiðablik. Keppt verður í sex brauta innilauginni og eru um 140 keppendur skráðir til leiks.
Mótið hefst seinni partinn á föstudag og er í þremur hlutum. Eftir síðasta hlutann á laugardaginn heldur Breiðablik veglegt lokahóf handa keppendum, starfsfólki og aðstandendum. Fréttabréf forseta LEN
Hér fyrir innan er nýjasta fréttabréf frá Paolo Barelli forseta LEN.9 Íslandsmet og 11 aldursflokkamet á ÍM50 - Uppfært
Íslandsmeistaramótinu í 50m laug lauk nú rétt í þessu eftir þriggja daga keppni.
Alls féllu 9 Íslandsmet og 11 aldursflokkamet á mótinu, ásamt jöfnun á Íslandsmeti.
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir setti Íslandsmet í 400m fjórsundi þegar hún synti til sigurs í úrslitum á tímanum 4:53,24. Gamla metið átti hún Íslandsmet í boðsundi í fimmta hluta ÍM50
Fimmta og næstsíðasta hluta var að ljúka hér í Laugardalslauginni á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug.
Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi í beinum úrslitum kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. Sigurvegari fyrri riðilsins, C sveit SH setti því Íslandsmet á tímanum 3:42,86 en sveitina skipuðu þau Predrag Milos, Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Snjólaug Tinna Hansdóttir.Dagur 2 á ÍM50 - Metaregn!
Í morgun hófust undanrásir kl. 10 og og setti Brynjólfur Óli Karlsson, Breiðabliki, drengjamet í 50m baksundi með tímann 29,92. Brynjólfur Óli synti greinina aftur í úrslitum en náði ekki að bæta sig enn frekar. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson háði hörkubaráttu við Kristinn Þórarinsson í greininni en sá fyrrnefndi hafði betur með 7/100 úr sekúndu.
Í síðustu grein morgunsins, 4x100m fjórsundsboðsuÞrjú met á öðrum hluta ÍM50
Fyrsta hluta lokið á ÍM50 í Laugardalslaug
- Fyrri síða
- 1
- ...
- 124
- 125
- 126
- ...
- 141