Grunnskólamót í sundi 2014
Það verður mikið fjör í Laugardalslauginni á morgun þar sem Boðsundkeppni Grunskólana mun fara fram.
Mótið hefst kl 13.15 og fjöldi skóla sem hafa skráð sig til leiks eru 21. Keppt verður í tveimur aldurslokkum 5.-7. bekk og 8.-10. bekk.





