Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmótinu í Víðavatnssundi lokið

24.07.2014

Í dag fór Íslandsmótið í Víðavatnssundi fram í Nauthólsvík. Coldwater sér um framkvæmd mótsins ásamt Sundsambandi Íslands í samstarfi við Securitas.

 Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var ekki annað að sjá en að sundmenn og aðstandendur væru glaðir með daginn.

 Öll úrslit má sjá hér:

thriko.is/live

Við þökkum öllum þeim sem hjálpuðu okkur á mótinu, án ykkar hefði þetta ekki tekist.

Til baka