Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sunddeild ÍBV auglýsir eftir þjálfara

16.07.2014

Sundfélag ÍBV auglýsir eftir metnaðarfullum einstakling í starf þjálfara fyrir komandi sundtímabil 2014 – 2015.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf um mánaðarmótin ágúst/september.

Í starfinu felst að hafa umsjón með öllum hópum. Sjá um í samráði við stjórn Sundfélags ÍBV að félagið geti boðið upp á alla sundþjálfun, allt frá byrjendakennslu til afreksþjálfunar.

Æskilegt er að viðkomandi hafi:

· Menntun og reynsla á sviði íþrótta- og/eða sundþjálfunar .

· Reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

· Skipulögð vinnubrögð.

Allar umsóknir verða skoðaðar.

Umsóknir sendist til annals@grv.is

Til baka