Boðsundskeppni grunnskóla 30.mars 2017 kl 9.30
Boðsundskeppni grunnskólanna verður haldin fimmtudaginn 30. mars. 2017 í Laugardalslaug.
Nú þegar hafa 11 skólar skráð sig til leiks sem er frábært, við hlökkum til að hafa þá enn fleiriJ
Metþátttaka var á síðasta ári en alls tóku 512 keppendur frá 34 skólum þátt.


