Málþing 25. febrúar - ath! BREYTT DAGSETNING
SSÍ stendur fyrir málþingi um hlutverk sundíþróttahreyfingarinnar á Íslandi laugardaginn 25. febrúar 2017 milli kl. 13:00 og 17:00.
SSÍ stendur fyrir málþingi um hlutverk sundíþróttahreyfingarinnar á Íslandi laugardaginn 25. febrúar 2017 milli kl. 13:00 og 17:00.
Síðustu daga hefur verið unnið að því að breyta metaskrám SSÍ og koma þeim í betra form fyrir uppfærslur og birtingu. Þá verða nýir verkferlar er varða tilkynningu, móttöku og birtingu meta kynntir með nýjum skrám. Af þessum sökum
Á morgun 17. janúar 2017 hefst forskráning fyrir þá sem ætla að keppa á heimsmeistaramóti garpa, sem fram fer í Búdapest 7. til 20. ágúst 2017. Sundhlutinn hefst reyndar ekki fyrr en 14. ágúst og stendur alveg til 20. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að skrá sig, þetta mót verður mun betur skipulagt en Evrópumótið í London í fyrra.
Frábært sundár 2016, gefur okkur vonir um ennþá betra ár 2017. Sundsamband Íslands sendir öllum óskir um gleðilegt ár 2017, þökkum samstarf, ástundun og árangur fyrri ára. Hittumst í lauginni.
Sundsamband Íslands sendir landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól.
Síðastliðna daga hafa einstaklingar spurst fyrir um val á sundkonu og - manni ársins, hvernig, hvenær og hvar það fari fram. Það er skemmst frá því að segja að í janúar síðast liðnum var lögð fram tillaga í stjórn SSÍ um hvernig valið skyldi fara fram þ.e. hvaða aðferðarfræði ætti að nota við valið. Stjórn var sammála um tillöguna en endanleg útfærsla á tveimur síðustu atriðunum bíður stjórnar á fundi n.k. fimmtudag. Á þeim sama fundi mun stjórn SSÍ ganga frá vali á Sundkonu og Sundmanni ársins 2016. En hér er aðferðarfræðin:
Hér á síðasta degi HM25 í Windsor í Kanada voru sett tvö íslensk landsmet í 4x100 metra fjórsundi karla og kvenna, auk þess sem Kristinn Þórarinsson synti 200 metra baksund.
Síðasti undanúrslitahluti NM 2016 er nú búinn og gekk nokkuð vel. Í úrslitum í dag synda fimm Íslendingar. Katarína mun synda 200m baksund en hún var í 9. sæti í undanúrslitum í flokki ungmenna. Karen syndir 200m bringusund en hún var í 11. sæti í undanúrslitum í flokki ungmenna
Nýtt drengjamet hjá Viktori sem bætti tímann sinn í 200m skriðsundi frá því í gær um sekúndu. Viktor synti fyrsta sprett í boðsundi og fór 200m skriðsund á 1.56,94. Sunneva Dögg með brons í 400m fjórsundi og góða bætingu; 4.53,78 í flokki fullorðinna.
Karlasveitin í 4x50 metra fjórsundi og Bryndís Rún Hansen settu Íslandsmet hér í morgunhluta fimmta keppnisdags á HM25. Ekkert af sundfólkinu okkar tókst að komast áfram í dag.