Íslandsmet hjá ÍRB og HM lágmark hjá Kristófer
Nú rétt í þessu lauk Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mörg flott sund hafa verið synt hér í Ásvallalaug um helgina og góður árangur náðst.
A-sveit ÍRB setti Íslandsmet í 4x100m fjórsundi karla þegar þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Árni Már Árnason, Þröstur Bjarnason og Kristófer Sigurðsson syntu á 3:43,22 og bættu ársgamalt 




