Bronsverðlaun á NM 2016 í 1500m skriðsundi
Hafþór Jón Sigurðsson tryggði sér bronsverðlaun á NM í dag í 1500m skriðsundi, en hann synti á tímanaum 16.06.81.
Sunneva Dögg Friðriksdóttir varð í sjötta sæti í 200m skriðsund á tímanum 2.01.92. Ágúst Júlíusson synti 50m flugsund á tímanum 24.57 og endaði í 5 sæti.







