FINA útdeilir viðurkenningum fyrir árið 2016
Mikið var um dýrðir í gærkvöldi þegar FINA deildi út viðurkenningum til sundíþróttafólks og þjálfara
Mikið var um dýrðir í gærkvöldi þegar FINA deildi út viðurkenningum til sundíþróttafólks og þjálfara
Tamás Gyarfas sagði af sér sem forseti Ungverska sundsambandsins í gær eftir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni frá ungversku afrekssundfólki, þar á meðal Katinku Hosszu, sem er þrefaldur Ólympíumeistari. Katinka og liðsfélagar hennar hafa átt í deilum við samb........
Nýafstaðið Íslandsmeistaramót var síðasta tækifæri íslensks sundfólks til þess að ná lágmörkum á Heimsmeistaramótið í 25m laug og Norðurlandameistaramótið. HM25 verður haldið í Windsor í Kanada dagana 6-11. desember og NM er haldið í Kolding í Danmörku dagana 9-11. desember.
Þeir sem fara á HM eru:
Nú rétt í þessu lauk Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mörg flott sund hafa verið synt hér í Ásvallalaug um helgina og góður árangur náðst.
A-sveit ÍRB setti Íslandsmet í 4x100m fjórsundi karla þegar þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Árni Már Árnason, Þröstur Bjarnason og Kristófer Sigurðsson syntu á 3:43,22 og bættu ársgamalt
Fjórir sundmenn syntu undir HM lágmarki á ÍM25 í gær og þar á meðal var Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH að ná sínu fyrsta lágmarki á mótið sem haldið verður í Windsor í Kanada í næsta mánuði.
Kolbeinn synti 50m baksund á tímanum 25,27 en lágmarkið í greininni er 25,85. Kristinn Þórarinsson úr ÍBR sigraði greinina en hann hafði þegar náð lágmarki í greininni.
Tvö Íslandsmet voru sett í 4x100m skriðsundi í blönduðum flokki á ÍM25 í morgun.
Synt var í tveimur riðlum og setti liðið sem fljótast var í bakkann í fyrri riðlinum fyrsta Íslandsmet greinarinnar. Það var B-sveit SH sem synti á tímanum 3:58,40. Sveitina skipuðu þau Jökull Ýmir Guðmundsson, Kári Sölvi Nielsen, María Fanney Kristjánsdóttir og Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir.
Nú rétt í þessu lauk öðrum degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug í Ásvallalaug í Hafnarfirði og var árangurinn góður.
Í morgun voru tvö Íslandsmet sett, bæði í 4x100m fjórsundi í blönduðum flokki. Keppt var í tveimur riðlum og þar sem það hefur aldrei verið skráð Íslandsmet í greininni áður þá setti sigurvegari fyrri riðilsins, B-Sveit Ægis, fyrsta metið í greininni. Þau syntu á tímanum 4:21,24 en sveitina skipuðu þau Kristján Gylfi Þórisson, Hilmir Örn Ólafsson, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir
Í kvöld fór fram fyrsti úrslitahluti ÍM25 þetta árið hér í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
Mörg góð sund voru synt en það sem bar hvað hæst var stúlknamet A - sveitar ÍRB sem fór
Upphitun er hafin á fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug í Ásvallalaug.
Úrslitasíðu mótsins má finna hér