Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

11.02.2020

Grunnskólamótið í sundi 2020

Boðsundskeppni grunnskóla verður haldin þriðjudaginn 17. mars. 2020 í Laugardalslaug. Nánari tímasetning verður send út þegar nær dregur, en við reiknum með tímanum á milli kl. 10:00 – 13:00. Í...
Nánar ...
11.02.2020

Þjálfarafundur 19. feb kl. 20:00

SSÍ mun halda þjálfarafund fyrir alla þjálfara, yngri og eldri hópa í félögum, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20:00 í D- sal í húsakynnum ÍSÍ. Meðfylgjandi eru upplýsingar um fundinn, við biðjum...
Nánar ...
30.01.2020

Æfingabúðir - Tenerife 2020

Nú standa yfir á Tenerife æfingabúðir hjá því sundfólki sem tók þátt í EM25 í Glasgow og þeim sem tóku þátt í Norðurlandameistaramótinu í Færeyjum í desember s.l. Hópurinn hélt utan í gær miðvikudag...
Nánar ...
26.01.2020

Jóhanna á EM50 - Birnir með þrjú drengjamet

Reykjavík International Games halda áfram í Laugardalslaug en nú fer fjórði hluti fram, af fimm. Í gær náði Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lágmarki á EM50 sem haldið verður í Búdapest í maí. Hún synti...
Nánar ...
24.01.2020

EM50 lágmark og fjögur á NÆM

Reykjavík International Games - RIG 2020 fór af stað í Laugardalslaug fyrr í dag. Á mótinu eru rúmlega 300 sundfólk skráð til leiks og af þeim eru rúmlega 100 erlendir keppendur. I þessum fyrsta hluta...
Nánar ...
19.01.2020

Anton Sveinn með annað Silfur í Knoxville

Anton Sveinn McKee tók þátt í Tyr Pro swim Series mótaröðinni um helgina í Knoxville í Bandaríkjunum. Í gær laugardag synti hann 200m bringusund á tímanum 2:11:34 og tryggði sér sín önnur...
Nánar ...
18.01.2020

Anton Sveinn með silfur í Knoxville

Anton Sveinn McKee tekur þátt í Tyr Pro swim Series mótaröðinni um helgina í Knoxville í Bandaríkjunum. Í gær föstudag synti hann 100m bringusund á tímanum 1:00:65 og tryggði sér silfurverðlaun...
Nánar ...
14.01.2020

Starfsmannaskráning RIG 2020

Reykjavík International Games 2020 fer fram dagana 24-26. janúar næstkomandi í Laugardalslaug. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Ægis og trekkir fjölda erlendra...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum

Á döfinni

21