Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

18.02.2021

Æfingabúðir úrvalshópa 19-23. feb

Á morgun, föstudaginn 19. febrúar hefjast æfingabúðir úrvalshópa SSÍ og standa þær yfir fram á þriðjudaginn 23. febrúar.  Hópurinn samanstendur m.a. af sundfólki sem er með lágmark á EM50 sem...
Nánar ...
12.02.2021

Landsliðshópar eftir RIG

Reykjavík International var fyrsta sundmótið á þessu ári í 50m laug þar sem sundfólk gat náð lágmörkum fyrir alþjóðleg meistaramót og einnig í landsliðshópa. Árangur helgarinnar fór fram úr...
Nánar ...
10.02.2021

Guðmundur Þ Harðarson - 75 ára

Þannig líður tíminn. Þjóðsagnarpersóna sundíþróttarinnar, hann „Mummi okkar“, Guðmundur Þ. Harðarson, er 75. ára í dag. Margfaldur Íslandsmeistari á sínum yngri árum og þjálfaði marga slíka. Það er...
Nánar ...
08.02.2021

Góður lokahluti á RIG

RIG 2021 lauk í gærkvöldi í Laugardalslaug. Tvennt bætti við sig lágmörkum í æfingaverkefni landsliða; Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki bætti við sig lágmarki á EMU þegar hún sigraði 400m skriðsund...
Nánar ...
06.02.2021

Dagur tvö á RIG 2021

Rétt í þessu var degi tvö að ljúka á sundhluta RIG 2021. Í fyrstu grein kvöldsins synti Birnir Freyr Hálfdánason 200m fjórsund á tímanum 2.12.32 og bætti tíma sinn síðan í morgun um tæpar tvær...
Nánar ...
06.02.2021

2 EMU lágmörk í gær

Fyrsti hluti RIG 2021 fór vel af stað í gær. Tvær sundkonur tryggðu sig inn Evrópumeistaramót Unglinga sem áætlað er að fari fram 6-11. júlí í sumar. Ekki hefur verið staðfest hvar mótið mun fara...
Nánar ...
05.02.2021

RIG 2021 hefst í dag

Sundhluti RIG 2021 - Reykjavík International Games - hefst í dag. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Ægis. Mikið hefur gengið á í undirbúningi mótsins en eftir að þremur...
Nánar ...
29.01.2021

Yfirlýsing SSÍ vegna RIG 2021

Eins og fram hefur komið þá felur nýjasta reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins í sér 50 manna fjöldatakmörkun í keppni. Frá því að reglugerðin tók gildi hefur verið unnið hörðum höndum á skrifstofu SSÍ...
Nánar ...
13.01.2021

SSÍ framlengir við Icepharma

Þann 1.janúar sl. var samningur Sundsambands Íslands og Icepharma hf. framlengdur til fjögurra ára. Icepharma sem er umboðsaðili fyrir Nike og Speedo hefur verið styrktaraðili SSÍ undanfarin 4 ár og...
Nánar ...
11.01.2021

Æfingadagur landsliðshópa

Þann 16. janúar næstkomandi fer fram æfingadagur landsliðshópa SSÍ í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Þetta er fyrsta verkefni sambandsins á nýju ári og vonum við að þau verði enn fleiri og stærri í sniðum...
Nánar ...
04.01.2021

Nýjar lyfjareglur LÍ taka gildi

Kæru félagar, Í dag tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021) sem gilda munu næstu sex (6) árin. Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum