Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.08.2019

Fyrirlestur - Anton Sveinn McKee

Fimmtudaginn 29. ágúst nk. kl. 20:00 verður einn okkar allra besti sundmaður, Anton Sveinn McKee, með fyrirlestur sem mun bera titilinn "Hver er ég". Anton Sveinn fer þar m.a. yfir feril sinn í...
Nánar ...
19.08.2019

WADC - 2020 World Aquatic Development Conference

Dagana 9-12. janúar á næsta ári verður haldin ráðstefna sem helguð er þróun sundíþrótta. Þetta er í fimmta skiptið sem ráðstefnan er haldin en hún fer fram í Lundi í Svíþjóð. Um 20 fyrirlesarar verða...
Nánar ...
16.08.2019

Sprengimóti Óðins - aflýst

S.f  Óðni þykir leitt að tilkynna að vegna óviðráðanlegra orsaka þarf Sundfélagið Óðinn að aflýsa áformuðu Sprengimóti sem  hafði verið sett á atburðardagatal SSÍ, 15.-16. september n.k.
Nánar ...
16.08.2019

Stjarnan leitar að sundþjálfara

  Við leitum að Sundþjálfara við yngri starf deildarinnar. Frábær aukavinna með skóla eða annari vinnu. Í boði annaðhvort að vinna 2 eða 3 senniparta í viku (2,5 klst í senn). Góð laun fyrir...
Nánar ...
26.07.2019

Kristinn syndir 50m bak í nótt

Í nótt syndir Kristinn Þórarinsson 50 metra baksund hér á HM50 í Gwangju, en það er jafnframt síðasta grein Íslendinga á þessu Heimsmeistaramóti. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma. Mótinu...
Nánar ...
25.07.2019

Anton með Ólympíulágmark í 200 bringu

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir í Gwangju í nótt og tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikanna í Tokyo 2020, þegar hann synti greinina í undanriðlum á tímanum 2:10,32, en ÓL lágmarkið í...
Nánar ...
24.07.2019

Anton og Snæfríður synda í nótt

Í nótt synda þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir á HM50 í Gwangju. Anton syndir 200 metra bringusund og Snæfríður 100 metra skriðsund. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma...
Nánar ...
24.07.2019

Fréttir frá EYOF í Baku

Kristín Helga Hákonardóttir synti í dag á EYOF í Baku 200 metra skriðsund. Hún kom í mark á tímanum 2:07,59 sem er hennar besti tími í greininni, en fyrir átti hún 2:07,65. Þannig háttaði til að vegna...
Nánar ...