Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.01.2018

Íþróttakonur stíga fram #metoo

Í gær voru birtar í fjölmiðlum frásagnir kvenna innan vébanda íþróttahreyfingarinnar. Það er ljóst að innan sundhreyfingarinnar er pottur brotinn, ekki síður en annars staðar í íþróttahreyfingunni
Nánar ...
23.12.2017

Sundfólk ársins 2017

Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 18. desember 2017 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Hrafnhildur Lúthersdóttir Sundfélagi Hafnarfjarðar, er sundkona ársins 2017 og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, er sundmaður ársins 2017.
Nánar ...

Á döfinni

17