Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

06.05.2020

Tilkynning - ÍM50, AMÍ og önnur mót

Kæru félagar Nú er loks farið að sjást til sólar, daginn tekið að lengja og sundfólkið okkar er farið að synda aftur en það var mikil gleði þegar sundæfingar hófust 4. maí. SSÍ hefur undanfarnar...
Nánar ...
05.05.2020

EM50 frestað fram í maí 2021

 Þær fréttir voru að berast að EM50 sem fram átti að fara fram í Búdapest 11.-  24 maí s.l hefur verið frestað.  Ný dagsetning er 10.- 23 maí 2021 og mun mótið fara fram í...
Nánar ...
05.05.2020

Breytt dagsetning á EYOF

Evrópusamband Ólympíunefnda (EOC) sendi í dag út tilkynningu um að fyrirhugaðri Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem var á dagskrá í héraðinu Banská Bystrica í Slóvakíu sumarið 2021, hefur verið seinkað...
Nánar ...
04.05.2020

Ný dagsetning á HM50

FINA hefur tekið ákvörðun að færa HM50 sem fram átti að fara í Fukuoka í Japan sumarið 2021 fram til 13. - 29. maí 2022. Í tilkynningu þeirra kemur einnig fram að FINA Masters mótið verður haldið í...
Nánar ...
30.04.2020

Fréttir frá LEN

Þær fréttir bárust í kvöld frá LEN að tekin hefur verið ákvörðun um að hætta við að halda Evrópumeistaramót unglinga, EMU sem átti að fara fram í júlí. Einnig var tekin ákvörðun um að hætta við LEN...
Nánar ...
21.04.2020

Upplýsingar 21. apríl 2020

Kæru félagar Meðfylgjandi er auglýsing um takmörkun á samkomubanni sem birt var í stjórnartíðindum síðdegis í dag, 21. apríl. Í auglýsingunni kemur fram að á miðnætti þ. 4. maí n.k mun takmörkun á...
Nánar ...
20.04.2020

Brynhildur Traustadóttir til USA

Sundkonan Brynhildur Traustadóttir úr sundfélagi Akraness hefur skrifað undir samning við bandaríska háskólaliðið University of Indianapolis og mun hún keppa fyrir hönd skólaliðsins samhliða...
Nánar ...
16.04.2020

Upplýsingar 16. apríl 2020

Kæru félagar. Margir velta nú fyrir sér hvaða rými verður til æfinga og keppni í sundi nú þegar að ljóst er að fyrstu skref í afléttingu samkomubanns verða ekki tekin fyrr en 4. maí næstkomandi. ...
Nánar ...
01.04.2020

Samkomubann framlengt

Samkomubanninu sem hefur verið við lýði hér á landi frá 16. mars verður ekki aflétt 13. apríl eins og upphaflega stóð til. Íþróttafélög mega ekki hefja skipulagðar æfingar fyrr en banninu verður...
Nánar ...
30.03.2020

ÓL 2020 hefjast 23. júlí 2021

Nú rétt í þessu var tilkynnt að Ólympíuleikarnir í Tókýó munu fara fram dagana 23. júlí til 8. ágúst 2021 og því frestað um ár. Upprunalega áttu leikarnir að hefjast 24. júlí á þessu...
Nánar ...
28.03.2020

Tilkynning frá LEN

SSÍ fékk meðfylgjandi bréf í morgun frá LEN Með þessu bréfi vilja þeir hjá LEN upplýsa okkur um það að því miður er enn ekkert vitað um dagsetningar á sundmótum sumarsins. Í bréfinu segir meðal...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum