Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.07.2019

Viktor Forfonov með nýtt piltamet

VIktor Forafonov synti um helgina á Norska meistaramótinu í 50m laug 400m skriðsund á nýju piltameti.  Hann synti á 4.02.82 og bætti met Patriks Viggó um 11 hundraðshluta, en gamla metið var...
Nánar ...
04.07.2019

Patrik Viggó synti 1500m skriðsund

Patrik Viggó Vilbergsson synti rétt í þessu 1500m skriðsund á EMU í Kazan, hann synti á tímanum 16.20.44, besti tími hans í greininni er 16.06.23 sem hann synti á ÍM50 í apríl. Patrik mun synda 800m...
Nánar ...
23.06.2019

Aldursflokkameistarar 2019

Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki sveina og meyja (12 ára og yngri) er...
Nánar ...
21.06.2019

AMÍ 2019 hafið

Aldurflokkameistaramótið í sundi 2019 er hafið. Mótið fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og stendur yfir alla helgina. Tæplega 300 keppendur eru skráðir til leiks frá 15 félögum og fjölmargir...
Nánar ...
18.06.2019

AMÍ: Keppendalisti og breyttur upphafstími

Fyrstu drög að keppendalista á AMÍ 2019 í Reykjanesbæ er nú aðgengilegur á AMÍ síðunni. Þar er ennig að finna dagskrá mótsins með tímaáætlun en ákvörðun var tekin um að stytta u pphitun á morgnana um...
Nánar ...
15.06.2019

Dómaranámskeið 19. júní í Pálsstofu

Dómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 19. júní kl 18:00 í Pálsstofu í Laugardalslaug.  Námskeiðið næstkomandi  miðvikudag er bóklegur hluti í  ca 2.5 klst, síðan til að öðlast...
Nánar ...