Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

10.11.2019

Íslandsmet í 4x100m fjórsundi kvenna

Keppni á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug er nú lokið en það endaði á 4x100m fjórsundi þar sem kvennasveit SH sigraði og setti nýtt Íslandsmet í leiðinni. Þær syntu á tímanum 4:13,48 en gamla metið...
Nánar ...
10.11.2019

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi kvenna

Kvennasveit SH sló rétt í þessu Íslandsmetið í 4x50m skriðsundi á ÍM25 í Ásvallalaug. Stelpurnar syntu á 1:43,18 en gamla metið var 1:45,43, frá því í desember 2012. Sveitina skipuðu þær Steingerður...
Nánar ...
10.11.2019

Anton Sveinn sigraði 200m bringu á Pro Swim

Þessa helgi fer fyrsta mótið í Pro Swim mótaröðinni fram í Bandaríkjunum. Keppt er í 50m laug og fer mótið fram í Norður Karólínufylki. Anton Sveinn McKee tekur þátt á mótinu, sem er partur af...
Nánar ...
09.11.2019

Íslandsmet í 4x100m skriðsundi

Íslandsmetið í 4x100m skriðsundi kvenna féll í lokagrein annars dags ÍM25 í Ásvallalaug. A-sveit SH syntu þá á 3:49,66 en gamla metið var orðið 10 ára gamalt - 3:50,80 og var í eigu Ægiringa. Þær...
Nánar ...
09.11.2019

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi

Þriðja hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug lauk nú rétt í þessu en í síðustu greininni, 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki, féll 5 ára gamalt Íslandsmet. A - sveit SH synti á 1:37,53 en gamla...
Nánar ...
09.11.2019

Kristinn með annað EM lágmark

Kristinn Þórarinsson úr ÍBR er í hörkuformi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug, sem haldið er í Ásvallalaug þessa helgina. Kristinn náði sínu öðru EM lágmarki á mótinu þegar hann fór á 24,32 sek í 50m...
Nánar ...
08.11.2019

Dadó og Jóhanna Elín á EM!

EM hópurinn stækkar enn! Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í 50m skriðsundi í undanrásum. Jóhanna Elín synti á 25,43 sek en lágmarkið er...
Nánar ...
08.11.2019

Ingibjörg Kristín á EM í Glasgow

Fleiri góðar fréttir frá þessum fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug!  Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH náði nú rétt í þessu lágmarki á EM í 25m laug sem fram fer í Glasgow í...
Nánar ...
04.11.2019

Uppskeruhátíð að loknu ÍM25 2019

SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð í FH salnum í Kaplakrika strax að loknu ÍM25, þann 10.nóv n.k.  Á boðstólnum verður glóðasteikt lambalæri með timían kartöflum, ristuðu rótargrænmeti...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum