Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

19.01.2020

Anton Sveinn með annað Silfur í Knoxville

Anton Sveinn McKee tók þátt í Tyr Pro swim Series mótaröðinni um helgina í Knoxville í Bandaríkjunum. Í gær laugardag synti hann 200m bringusund á tímanum 2:11:34 og tryggði sér sín önnur...
Nánar ...
18.01.2020

Anton Sveinn með silfur í Knoxville

Anton Sveinn McKee tekur þátt í Tyr Pro swim Series mótaröðinni um helgina í Knoxville í Bandaríkjunum. Í gær föstudag synti hann 100m bringusund á tímanum 1:00:65 og tryggði sér silfurverðlaun...
Nánar ...
14.01.2020

Starfsmannaskráning RIG 2020

Reykjavík International Games 2020 fer fram dagana 24-26. janúar næstkomandi í Laugardalslaug. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Ægis og trekkir fjölda erlendra...
Nánar ...
23.12.2019

Jólakveðjur

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með kærri þökk fyrir árið 2019. Við hlökkum til samstarfsins á nýju ári. Jólakveðjur, Stjórn og starfsfólk Sundsambands Íslands  ...
Nánar ...
13.12.2019

Sundkona og sundmaður ársins 2019

Sundfólk ársins 2019 Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 12. desember 2019 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Fjölni, er sundkona ársins 2019 og Anton...
Nánar ...
12.12.2019

Anton Sveinn fimmti hraðasti í heimi 2019

Heims- og Evrópulistar FINA og LEN hafa nú verið uppfærðir eftir Evrópumeistaramótið í 25m laug sem lauk í Glasgow á sunnudag. Eftir frábæran árangur á mótinu er Anton Sveinn McKee kominn mjög...
Nánar ...
08.12.2019

Landsmet í 4x50m fjórsundi karla

Boðsundssveit karla setti rétt í þessu nýtt landsmet í 4x50m fjórsundi þegar íslenska sveitin keppti í fyrsta riðli greinarinnar í undanrásum á EM25 í Glasgow. Þeir Kolbeinn Hrafnkelsson (24,90)...
Nánar ...
08.12.2019

Jóhanna bætti sig í 50m skriðsundi

Fimmti og síðasti mótsdagur hér í Glasgow er hafinn. Það voru þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir sem hófu keppni í 50m skriðsundi í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum