EMU 2025 hefst á morgun
Það ríkir engin lognmolla í sundhreyfingunni þessa dagana,
EM23 lauk síðastliðinn laugardag, Sumarmeistaramótið, SMÍ lauk í gærkvöldi og á
morgun hefst Evrópumeistaramót unglinga í Samorin í...
Það ríkir engin lognmolla í sundhreyfingunni þessa dagana,
EM23 lauk síðastliðinn laugardag, Sumarmeistaramótið, SMÍ lauk í gærkvöldi og á
morgun hefst Evrópumeistaramót unglinga í Samorin í...
Einar Margeir Ágústsson synti 100 metra bringusund á tímanum 1:01,62 og hafnaði í áttunda sæti.
Fín frammistaða hjá Einari, en þetta mót var hluti af undirbúningi hans fyrir HM50 sem fram fer í...
Einar Margeir í úrslitum í dag í 100m bringusundi á EM23
Evrópumeistaramótið EM23 hélt áfram í morgun í Šamorín í Slóvakíu, þar sem við áttum sex sundmenn í undanrásum.
Á þessu móti komast aðeins...
Eva Margrét Falsdóttir synti rétt í þessu í úrslitum í 400 metra fjórsundi á EM23 í Samorin, Slóvakíu. Hún hafnaði í sjöunda sæti á tímanum 5:05,87 — flottur árangur hjá Evu Margréti
Hún heldur áfram...
EM23 hélt áfram í morgun og átti Ísland fjóra keppendur í undanrásum.
Eins og áður hefur komið fram komast einungis 8 sundmenn í úrslit í hverri grein á EM23, ekki 16 eins og á öðrum mótum...
Snorri Dagur Einarsson tryggði sér fjórða sætið í 50m bringusundi rétt í þessu á EM23 í Samorin í Slovakíu. Hann synti á tímanum 27.63 og bætti sinn besta tíma töluvert eða um 16/100...
Evrópumeistaramótið EM23 hófst í morgun í Šamorín í Slóvakíu, þar sem sex íslenskir sundmenn tóku þátt í undanrásum. Á þessu móti komast aðeins átta bestu keppendurnir í hverri grein áfram í úrslit...
Evrópumeistaramótið undir 23 ára (EM23) hefst í Samorin í Slóvakíu fimmtudaginn 26. júní og stendur fram á laugardag.
Ísland sendir sterkan hóp til leiks – sjö keppendur og fimm fylgdarmenn...
Íslandsmeistaramót aldursflokka 2025 fór fram á Akureyri um helgina. Mótið hófst á föstudagsmorgun og lauk nú rétt fyrir hádegi í dag, sunnudag. Alls tóku tíu lið þátt og komu 225 keppendur víðs...
Sundráð ÍRB óskar eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstakling í starf rekstrarstjóra og yfirþjálfara.
Starfshlutfall er 80–100% eftir samkomulagi.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem...
Þjóðsöngurinn hljómaði fjórum sinnum á lokadegi sundkeppninnar í Andorra og 40 verðlaun eru komin í hús fyrir Ísland !
Íslenska sundfólkið fer heim með flest verðlaun af öllum þjóðum sem tóku þátt í...
Eitt Íslandsmet, þrjú gull, fjögur silfur og þrjú brons í sundlauginni í Andorra í kvöld !
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti feiknavel 400m skriðsund í kvöld og bætti Íslandsmetið sitt sem hún setti...