Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

21.07.2019

Kristinn og Eygló Ósk synda á eftir

Þau Kristinn Þórarinsson og Eygló Ósk Gústafsdóttir synda núna á eftir 100 metra baksund. Eygló Ósk syndir í þriðja riðli af sjö á braut nr. 3. Kristinn syndir svo skömmu síðar í þriðja riðli á...
Nánar ...
21.07.2019

Kazan 2025 og Búdapest 2027

Á fréttamannafundi í dag upplýsti dr. Julio Maglione forseti FINA hvaða borgir stjórn FINA hefur valið sem gestgjafa HM í sundíþróttum 2025 og 2027. Sex borgir sóttust eftir þessum mótum og...
Nánar ...
21.07.2019

Myndir af Antoni frá í nótt

Okkar góði vinur, ljósmyndarinn Simone Castrovillari er staddur hér á HM50 í Gwangju og tekur myndir fyrir okkur og aðra. Hér eru nokkrar af myndum hans af Antoni Sveini frá í nótt.
Nánar ...
21.07.2019

Anton með tvö Íslandsmet í bringusundi

Anton Sveinn McKee stakk sér fyrstur til keppni á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug hér í Gwangju þegar hann synti í nótt 100 metra bringusund.  Tíminn sem hann synti á er 1:00,32 sem er nýtt...
Nánar ...
20.07.2019

HM50 hefst í nótt

18. heimsmeistaramótið í sundíþróttum fer nú fram í Gwangju í Suður Kóreu. Keppnin byrjaði þann 12. júlí og á dagskrá eru dýfingar, samhæfð sundfimi, sundknattleikur, víðavatnssund og sund...
Nánar ...
20.07.2019

Þing FINA

Þing FINA er alltaf haldið í tengslum við Heimsmeistaramótið í sundíþróttum, annað hvert ár. Einu slíku lauk hér í Gwangju í Suður Kóreu í gær. Þingið gekk mjög vel og gætti mikillar eindrægni í...
Nánar ...
19.07.2019

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa SSÍ í Laugardal verður lokuð frá og með 19. júlí til og með 15. ágúst vegna sumarleyfa. Starfsfólk svarar tölvupóstum við fyrsta tækifæri en ef mál þarfnast tafarlausrar afgreiðslu næst í...
Nánar ...
18.07.2019

Svona er lifið dásamlegt

 Íslendingar eru víða. Ein ung íslensk kona er í liði Grikklands í sundknattleik. Það er hún Christina Tsoukala en hún er barnabarn þeirra Kristínar Guðmundsdóttur og Valsteins Guðjónssonar...
Nánar ...
18.07.2019

HM50 - Sundfólkið komið til Gwangju

Íslenska sundfólkið sem keppir á HM50 í Gwangju í S Kóreu næstu daga var að koma til borgarinnar. Þau eru nú að koma sér fyrir í íbúðunum í þorpinu, en síðan fara þau í keppnislaugina til að æfa og...
Nánar ...
15.07.2019

HM50 - fréttir frá Japan

Næsta sunnudag eða 21. júlí hefst Heimsmeistaramótið í sundi, í 50 metra laug,í Gwangju í Suður Kóreu.Undarfarna daga hefur íslenska sundlandsliðið dvalið í æfingabúðum í Kyoto í Japan til að...
Nánar ...
15.07.2019

Þjálfaranámskeið 31.ágúst - 1.september

Sundsamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið helgina 31.ágúst – 1.september n.k. SSÍ hvetur öll félög að skrá alla þá þjálfara á þetta námskeið sem eru að þjálfa og hafa ekki hafa lokið þessu...
Nánar ...
15.07.2019

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum

  Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum til starfa í yngri hópum félagsins á næsta sundári (næsta vetur). Félagið er með æfingaaðstöðu í Breiðholtslaug og í Laugardalslaug. Um er að ræða...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum