Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

03.07.2020

SH leiðir eftir fyrsta dag á AMÍ

Fyrsti dagur AMÍ var heldur betur fjörugur í Ásvallalaug í Hafnarfirði en síðari mótshluta dagsins lauk rétt í þessu.  Það er heimaliðið Sundfélag Hafnarfjarðar sem leiðir stigakeppni félaganna...
Nánar ...
02.07.2020

AMÍ 2020 að bresta á

Aldursflokkameistaramót Íslands verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 3-5. júlí nk í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og verður venju samkvæmt margt um manninn á bakkanum. AMÍ er eitt...
Nánar ...
01.07.2020

Sóttvarnir í aðdraganda AMÍ 2020

Aldursflokkameistaramót Íslands verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 3-5. júlí nk í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og verður venju samkvæmt margt um manninn á bakkanum. AMÍ er eitt...
Nánar ...
04.06.2020

Laugarvarðanámskeið 10.júní

Þar sem SSÍ varð að fresta laugarvarðanámskeiði sem fram átti að fara í mars, höfum við ákveðið að bjóða upp á námskeið miðvikudaginn 10. júní. Námskeiðið fer fram í Pálsstofu í Laugardalslaug og...
Nánar ...
22.05.2020

Ný auglýsing um samkomubann

Nú rétt í þessu birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21...
Nánar ...
22.05.2020

Upplýsingar um HM25 og EM25

HM25 sem fram átti að fara í Abu Dhabi,15. - 20 .desember 2020 hefur verið fært til um eitt ár, eða fram til 13. - 18.desember 2021. Þá hefur EM25 einnig verið fært til en það fer fram í Kazan 2. -...
Nánar ...
15.05.2020

Æfingafyrirkomulag enn óbreytt

Sundlaugar landsins verða opnaðar almenningi á miðnætti þann 18. maí nk og má hámarksfjöldi í laugunum þá vera helmingur þess sem var áður en þeim var lokað. Skipulagðar sundæfingar hófust þó þann 4...
Nánar ...
14.05.2020

Afturelding leitar eftir sundþjálfara

Sunddeild Aftureldingar leitar eftir sundþjálfara fyrir yngsta hóp félagsins og sundnámskeið, tímabilið 2020/2021. Helstu verkefni: • Vinna með börnum sem eru að stíga sín fyrstu skref í...
Nánar ...
13.05.2020

Forskráning á ÍM50 og AMÍ

Skrifstofa SSÍ sendi á dögunum út forskráningarform til sundfélaga þar sem óskað var eftir áætluðum fjölda til keppni á ÍM50 og AMÍ og í gistingu og mat á AMÍ.  Þetta er gert svo SSÍ og...
Nánar ...
06.05.2020

Tilkynning - ÍM50, AMÍ og önnur mót

Kæru félagar Nú er loks farið að sjást til sólar, daginn tekið að lengja og sundfólkið okkar er farið að synda aftur en það var mikil gleði þegar sundæfingar hófust 4. maí. SSÍ hefur undanfarnar...
Nánar ...
05.05.2020

EM50 frestað fram í maí 2021

 Þær fréttir voru að berast að EM50 sem fram átti að fara fram í Búdapest 11.-  24 maí s.l hefur verið frestað.  Ný dagsetning er 10.- 23 maí 2021 og mun mótið fara fram í...
Nánar ...
05.05.2020

Breytt dagsetning á EYOF

Evrópusamband Ólympíunefnda (EOC) sendi í dag út tilkynningu um að fyrirhugaðri Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem var á dagskrá í héraðinu Banská Bystrica í Slóvakíu sumarið 2021, hefur verið seinkað...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum