Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

27.07.2023

Flottur morgun hjá sundfólkinu á EYOF

Flottur morgun hjà sundfólkinu okkar á EYOF. Magnús Víðir synti virkilega vel 200m skriðsund á 1:57,07 sem er bæting hjá honum og nýtt aldursflokkamet hann varð í 28.sæti. Ylfa Lind var aðeins frá...
Nánar ...
27.07.2023

Anton Sveinn 9. inn í undanúrslit

Anton Sveinn Mckee náði 9. inn í 16 manna úrslit í 200 metra bringusundi þegar hann synti á tímanum 2:10,29 mínútum. Hann var sáttur við niðurstöðuna þegar hann kom upp úr lauginni. "Þetta eru...
Nánar ...
26.07.2023

Vala Dís í 16 manna úrslitum á EYOF

 Vala Dís synti sig aftur inn í 16 manna úrslit á EYOF í morgun, hún synti 200m skriðsund á 2:05,88 og er fimmta inn í úrslitin í dag.  Virkilega góður árangur hjá Völu! Hægt verður að...
Nánar ...
25.07.2023

Frábær dagur í Japan og á EYOF

Það var ekki bara flottur dagur hjá sundfólkinu okkar í Japan,því sundfólkið okkar á EYOF hélt áfram að bæta sig. Magnús Víðir bætti sig í 100m skriðsundi, synti á 54,66 og var aðeins 0,35 frá...
Nánar ...
25.07.2023

Snæfríður Sól bætir metið sitt enn og aftur

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var að ljúka 200 metra skriðsundi í 16 manna undanúrslitum hér í Fukuoka í Japan, á tímanum 1:57,98 mínútum. Það er enn nýtt Íslandsmet í greininni 16/100 úr sekúndu betri...
Nánar ...
25.07.2023

Snæfríður Sól 14. á nýju Íslandsmeti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200 metra skriðsund á nýju Íslandsmeti, 1:58,14 mínútum, hér á HM50. Það þýðir að hún syndir í kvöld í undanúrslitum (16 manna úrslitum) í greininni...
Nánar ...
24.07.2023

Vala Dís í 14 sæti á EYOF

Vala Dís synti rètt í þessu í 16 manna úrslitum à EYOF. Hún fór 100m skriðsund á tímanum 58,04 og varð í 14.sæti. Flottur árangur hjá Völu, en hún hefði þurft að synda á 57,58 til að komast í 8 manna...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum