Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

12.03.2020

Eyleifur Jóhannesson ráðinn til starfa

Eyleifur Jóhannesson sundþjálfari hefur verið ráðinn í starf yfirmanns landsliðsmála hjá Sundsambandi Íslands. Eyleifur býr yfir mikilli reynslu og hefur náð frábærum árangri á sínum ferli Hann er...
Nánar ...
11.03.2020

Samningar undirritaðir við sundfólk

Sundsamband Íslands fékk úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ á dögunum og skrifaði í framhaldi af því undir styrktarsamninga við þau Anton Svein McKee, Dadó Fenri Jasminuson, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur...
Nánar ...
11.03.2020

Snæfríður Sól með tvö lágmörk á EM50

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti helgina 28. - 1 mars á Vest Junior/ Senior langbane sundmótinu í Esbjerg í Danmörku og tryggði sér tvö lágmörk á EM50, sem haldið verður í Búdapest um miðjan maí...
Nánar ...
11.03.2020

Breiðablik auglýsir eftir sundþjálfara

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir sundþjálfara á yngri hópa félagsins fyrir komandi tímabil 2020/2021. Starfssvið þjálfara: Vinnur að markmiðasetningu iðkenda og fylgir þeim eftir ásamt...
Nánar ...
10.03.2020

Fundur um Covid-19 veiruna

Af vef ÍSÍ: Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá vinna heilbrigðisyfirvöld samkvæmt viðbragðsáætlunum Embættis landlæknis, sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í baráttunni...
Nánar ...
28.02.2020

Fréttir af Eydísi í USA

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sem keppir með Fresno State University í Kaliforníu hefur verið að standa sig vel í USA undanfarnar vikur. Fyrir þremur vikum vann hún sitt fyrsta college sund er hún...
Nánar ...
26.02.2020

Tvær stúlkur úr ÍRB til USA

Karen Mist Arngeirsdóttir  og Gunnhildur Björg Baldursdóttir halda á vit ævintýranna næsta haust.  Þær hafa báðar skrifað undir samning við Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem þær munu stunda...
Nánar ...
25.02.2020

Dómaranámskeið 27.febrúar kl 18:00

Haldið verður dómaranámskeið 27. febrúar 2020 í Pálsstofu, Laugardalslaug kl. 18:00 Námskeiðið er ein bóklegur hluti sem tekur uþb. 21/2klst, þar sem farið er yfir sundreglur og fleira sem við kemur...
Nánar ...
21.02.2020

Fréttir frá USA

Dagana 12. – 16. febrúar fór fram svæðamót, GLVC Championships, þar sem Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir syntu fyrir hönd skóla síns, McKendree University. Mótið er stórt en 600 sundmenn...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum