Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

08.12.2019

Landsmet í 4x50m fjórsundi karla

Boðsundssveit karla setti rétt í þessu nýtt landsmet í 4x50m fjórsundi þegar íslenska sveitin keppti í fyrsta riðli greinarinnar í undanrásum á EM25 í Glasgow. Þeir Kolbeinn Hrafnkelsson (24,90)...
Nánar ...
08.12.2019

Jóhanna bætti sig í 50m skriðsundi

Fimmti og síðasti mótsdagur hér í Glasgow er hafinn. Það voru þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir sem hófu keppni í 50m skriðsundi í...
Nánar ...
06.12.2019

Anton aftur í úrslit

Anton Sveinn McKee synti nú rétt í þessu í undanúrslitum í 100m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25m laug í Glasgow. Fyrir sundið hafði Anton Sveinn komist í úrslit í báðum hinum greinunum sínum á...
Nánar ...
06.12.2019

Sjötta Íslandsmet Antons á EM25

Sundmaðurinn knái Anton Sveinn McKee heldur sínu striki hér á Evrópumeistarmótinu í Glasgow. Hann setti Íslandsmet þegar hann synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 57,21 sekúnda sem er...
Nánar ...
05.12.2019

5. Íslandsmet Antons Sveins á EM25

Enn og aftur setur Anton Sveinn Íslandsmet í keppninni hér í Glasgow. Hann synti 200 metra bringusund til úrslita og náði tímanum 2:02,94 sem er töluverð bæting frá Íslandsmetinu sem hann setti í...
Nánar ...
04.12.2019

Anton Sveinn bætti metið sitt aftur

Anton Sveinn gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið sitt frá því í morgun um 15/100 úr sekúndu þegar hann synti 50 metra bringusund í milliriðlum á tímanum 26,28 sekúndum og varð sjöundi inn í...
Nánar ...
04.12.2019

Eygló Ósk náði sér ekki á strik

Eygló Ósk Gústafsdóttir var annar Íslendingurinn til að hefja keppni hér í Glasgow á EM25. Hún synti 100 metra baksund, sem er hennar besta grein og endaði í 24. sæti sem dugar henni ekki inn í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum