Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands fyrir sundárin 2016-2017 og 2017-2018

Við leggjum áherslu á að dagatalið er opið vinnuskjal og verður uppfært ef þörf er á.

 

 Uppfært 2. júní 2017

Atburðadagatal 2016 til 2017

Atburðadagatal 2017 til 2018

Google Dagatal 

Fyrir þá sem nota "Google Calendar" þá er hægt að flytja atburði inn í það frá textaskrá. Við höfum útbúið slíka skrá "atburðardagatal SSÍ 2017-2018.txt".

Ef þú vilt flytja atburði fyrir sundárið 2017-2018 inn í Google dagatalið þitt þá þarft þú að ná í skránna og fylgja leiðbeiningunum sem eru hér að neðan.

 

atburðardagatal SSÍ 2017-2018.txt

Leiðbeiningar

Á döfinni

24