Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands fyrir sundárið 2017-2018 og 2018-2019.

Við leggjum áherslu á að dagatalið er opið vinnuskjal og verður uppfært ef þörf er á.

Atburðadagatal 2017 til 2018 v.100118

Atburðadagatal 2018 til 2019

Uppfært 10. janúar 2018
* ÆFUM 17/18 dagar færðir
-- 24. febrúar færður á 17. febrúar
-- 10. mars færður á 17. mars
-- 14. apríl tekinn út        

Uppfært 3. október 2017
*Meistaramót UMSK 20-21. okt
*Reykjavíkurmeistaramót 12-13. jan
*Vormót Breiðabliks 25-26. maí
*AMÍ 2018 fært til Akureyrar

Uppfært 1. september 2017 

Uppfært 31. ágúst 2017 

Uppfært 15. júlí 2017
*HM Garpa fært til 7-20. ágúst 2017
*Bikarkeppni SSÍ sett 29-30. september 2017
*ÍM50 sett 20-22. apríl 2018
*ÍM 3k+5k sett 27. apríl 2018
*Íslandsmótið í sundknattleik og alþjóðlegt mót í sundknattleik fært til 27-30. maí 2018
*EMU færist til 26. júní - 1. júlí 2018
*NÆM 2018 staðsett í Hamar í Noregi
*ÍM í víðavatnssundi fært til 18. júlí 2018
*EM50 fært til 3-8. ágúst 2018 og staðfest í Glasgow, Skotlandi

Uppfært 7. júlí 2017
*NOM fært til 6-7. október 2017 í Danmörku
*NM fært til 30. nóv-3. des 2017
*AMÍ 2018 staðsett í Kópavogi
*NSF þing staðsett á Íslandi 2018

Google Dagatal 

Fyrir þá sem nota "Google Calendar" þá er hægt að flytja atburði inn í það frá textaskrá. Við höfum útbúið slíka skrá "atburðardagatal SSÍ 2017-2018.txt".

Ef þú vilt flytja atburði fyrir sundárið 2017-2018 inn í Google dagatalið þitt þá þarft þú að ná í skránna og fylgja leiðbeiningunum sem eru hér að neðan.

 

atburðardagatal SSÍ 2017-2018.txt

Leiðbeiningar

Á döfinni

17