Beint á efnisyfirlit síðunnar

Atburðadagatal

Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands fyrir sundárið 2020-2021.

Við leggjum áherslu á að dagatalið er opið vinnuskjal og verður uppfært ef þörf er á.

Breytingar geta orðið á dagsetningum SSÍ móta ef dagsetningar LEN og FINA móta breytast. Þannig gætu önnur mót færst til á dagatali.

2020-2021

Atburðadagatal_2016_2021_ uppfært 281020_uppfært.pdf

 Uppfært 28.okt 2020

Breytingar á mótum í okt, nóv og des

Uppfært 28. sept 2020
*Viðburðum á dagatali fyrir áramót seinkað um 2 vikur vegna Covid19.
*Fjölnismót sett helgina 5-6. desember.
*Landsliðsverkefni sömu helgi tekið út.

Uppfært 10. sept 2020
*Amsterdam Open tekið út
*NM tekið út
*Möguleiki á landsliðsverkefni í byrjun desember
*Skráningafrestur SSÍ móta færður

Uppfært 25. ágúst 2020
*IMOC frestað
*Asparmót sett 6. september 2020 og 9. maí 2021
*NM verður að öllum líkindum ekki. Möguleiki á annarri útfærslu.
*Gullmót KR fært aftur um eina helgi
*Ægismót staðfest fyrstu helgina í okt.
*ÍRB mót staðfest á dagatali
*World Cup 50m í Berlín frestað

Uppfært 21. júlí 2020
*Fyrstu drög að atburðadagatali 2020-2021 birt