Beint á efnisyfirlit síðunnar

Atburðadagatal

Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands fyrir sundárið 2018-2019 og 2019-2020.

Við leggjum áherslu á að dagatalið er opið vinnuskjal og verður uppfært ef þörf er á.

Breytingar geta orðið á dagsetningum SSÍ móta ef dagsetningar LEN og FINA móta breytast. Þannig gætu önnur mót færst til á dagatali.

 


Atburðadagatal maí-september 2020 - Uppfært v/ COVID-19

Atburðadagatal 2019 til 2020 v. 221019

Atburðadagatal 2018 til 2019 v. 210119

Uppfært19. maí 2020

*Uppfærð sumardagskrá eftir COVID-19 hrókeringar

Uppfært 26. september 2019
*Austurlandsmót á Neskaupstað sett inn 13. október 2019
*Æfingabúðir Þróttar Neskaupstað sett inn 12. október 2019

Uppfært 17. september 2019
*Norðurlandameistaramót Garpa fært á helgina 25-27. okt 2019.
*Dómaranámskeið sett dagana 19. september, 2. október og 20. nóvember.

Uppfært 13. september 2019
*Stjórnarfundir tímabilsins færðir á réttar dagsetningar.
*AMÍ 2020 fært á helgina 12-14. júní 2020.
*Sprengimót Óðins tekið út.
*WaterPolo mót í október tekið út. 

Uppfært 27. júní 2019
*Atburðadagatal sundársins 2019 - 2020. Bikar færður á helgina 27-28. september 2019.

Uppfært 14. júní 2019
*Atburðadagatal sundársins 2019 - 2020 uppfært fyrir ársþing SSÍ 

Uppfært 21. janúar 2019
*Ársþing Sundsambands Íslands staðfest dagana 14. og 15. júní 2019. Staðsetning enn óákveðin. 

Uppfært 12. desember 2018 
*Evrópumeistaramótið í 25m laug 2019 fært fram um viku - nú staðfest í Glasgow dagana 4-8. desember 2019

Uppfært 1. nóvember 2018 
*Æfingadagur settur fyrir NM þátttakendur og Tokyo hóp laugardaginn 1. desember 2018
*Mælingadagur settur laugardaginn 16. febrúar 2019
*Flokkamót ÍF sett helgina 11-12. maí 2019

Uppfært 22. október 2018 
*NSF þing og LEN þing 2019 staðfest helgina 10-12. maí 2019 í Rússlandi.
*Íþróttaþing ÍSÍ staðfest dagana 3. og 4. maí 2019 í Reykjavík.

Uppfært 8. ágúst 2018 
*Erlingsmót 2018 flutt á helgina 12-14. október og Erlingsmót 2019 flutt á helgina 11-13. október. (ath. að villa var í skránum og því birtust þær ekki rétt fyrr en 17. ágúst)

Uppfært 23. júlí 2018 
*EMU sett 10-14. júlí 2019 - óstaðfest
*EYOF sett dagana 20-27. júlí í Baku, Azerbaijan
*NSF þing fært til 7. júní 2019. Í tengslum við LEN þing í Róm.

Uppfært 2. júlí 2018 
*Íslandsmótið í víðavatnssundi fært til 25. júlí - Haldið í Nauthólsvík

Uppfært 15. júní 2018 
*Breytingar færðar inn eftir umræður á Formanna- og þjálfarafundi 14. júní 2018. 
    * Reykjavíkurmeistaramót bætt við dagana 10-11. janúar 2019.
    * Akranesleikar 2020 færðir fram um viku, á helgina 29.-31. maí 2020.
    * ÆFUM 18/19 dagar verða staðfestir síðar.                                 

Uppfært 14. júní 2018 
* 2018 - 2019 skrá: Breytingar á dagsetningum erlendra móta
* 2019 - 2020 skrá birt í fyrsta skipti.

Uppfært 13. júní 2018 
* Asparmótið sett inn sunnudaginn 5. maí 2019

Uppfært 11. júní 2018 
* Dagatal 2018-2019 uppfært og kynnt á formanna- og þjálfarafundi þann 14. júní 2018. 
* TYR International mótið helgina 29. júní - 1. júlí 2018 tekið út.
* Stjórnarfundi 14. júní 2018 breytt í formanna- og þjálfarafund og sami fundur tekinn af AMÍ helginni.

Uppfært 6. apríl 2018
*Vormót Ármanns staðfest á 27. og 28. apríl.
*IMOC 2018 staðsett í Hafnarfirði
*Norðurlandameistaramót Æskunnar (NÆM) fært á helgina 13-15. júlí og fært til Riga í Lettlandi.

Uppfært 1. febrúar 2018
*Formannafundir 9. mars og 15. september teknir út og sameinaðir í Fræðslufundi fyrir formenn og þjálfara á AMÍ 2018 á Akureyri. 
*Bikar 2018 færður til 28-29. september
*NM í Sundknattleik 2018 sett inn helgina 5-7. október. Möguleiki á að halda á Íslandi en óstaðfest enn sem komið er.

Uppfært 10. janúar 2018
* ÆFUM 17/18 dagar færðir

-- 3 febrúar dettur út
-- 24. febrúar færður á 17. febrúar
-- 10. mars færður á 17. mars
-- 14. apríl tekinn út        

Uppfært 3. október 2017
*Meistaramót UMSK 20-21. okt
*Reykjavíkurmeistaramót 12-13. jan
*Vormót Breiðabliks 25-26. maí
*AMÍ 2018 fært til Akureyrar

Uppfært 1. september 2017 

Uppfært 31. ágúst 2017 

Uppfært 15. júlí 2017
*HM Garpa fært til 7-20. ágúst 2017
*Bikarkeppni SSÍ sett 29-30. september 2017
*ÍM50 sett 20-22. apríl 2018
*ÍM 3k+5k sett 27. apríl 2018
*Íslandsmótið í sundknattleik og alþjóðlegt mót í sundknattleik fært til 27-30. maí 2018
*EMU færist til 26. júní - 1. júlí 2018
*NÆM 2018 staðsett í Hamar í Noregi
*ÍM í víðavatnssundi fært til 18. júlí 2018
*EM50 fært til 3-8. ágúst 2018 og staðfest í Glasgow, Skotlandi

Uppfært 7. júlí 2017
*NOM fært til 6-7. október 2017 í Danmörku
*NM fært til 30. nóv-3. des 2017
*AMÍ 2018 staðsett í Kópavogi
*NSF þing staðsett á Íslandi 2018