Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

07.07.2023

Dagur 4 á EMU í Belgrad

Þær Freyja Birkisdóttir og Katja Lilja Andryisdóttir syntu í morgun 800m skrðsund á EMU í Belgrad. Katja Lilja synti á tímanum 9:19,70 sem er alveg við hennar besta tima og varð í 31.sæti, Freyja...
Nánar ...
06.07.2023

Dagur 3 á EMU

   Guðmundur Leo Rafnsson stakk sér fyrstur til sunds í morgun á EMU, hann synti 200m baksund á tímanum 2:05,67 og bætti tíma sinn um tæpa sekúndu og varð í 27. sæti, flottur árangur hjá...
Nánar ...
05.07.2023

Opna Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2023

Fimmtudaginn 20. júlí nk. stendur SJÓR ásamt Sundsambandi Íslands fyrir Opna Íslandsmótinu í víðavatnssundi.   Keppnin fer fram í Nauthólsvík og hefst kl. 17.00.   Boðið verður upp á þrjár...
Nánar ...
04.07.2023

Flottur dagur á fyrsta degi á EMU

Snorri Dagur Einarsson og Einar Margeir Ágústsson syntu nú seinnipartinn 50m bringusund í 16 manna úrslitum á Evrópumeistaramóti unglinga í Belgrad. Einar Margeir synti á tímanum 29,05 og varð í 15...
Nánar ...
26.06.2023

SH Aldursflokkameistarar 2023

  Það var líf og fjör í sundlaug Akureyrar um helgina þegar Aldursflokkameistaramótið í sundi fór fram í blíðskaparveðri. Það voru 217 keppendur frá 14 félögum sem tóku þátt í mótinu og var...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum