Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

28.02.2020

Fréttir af Eydísi í USA

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sem keppir með Fresno State University í Kaliforníu hefur verið að standa sig vel í USA undanfarnar vikur. Fyrir þremur vikum vann hún sitt fyrsta college sund er hún...
Nánar ...
26.02.2020

Tvær stúlkur úr ÍRB til USA

Karen Mist Arngeirsdóttir  og Gunnhildur Björg Baldursdóttir halda á vit ævintýranna næsta haust.  Þær hafa báðar skrifað undir samning við Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem þær munu stunda...
Nánar ...
25.02.2020

Dómaranámskeið 27.febrúar kl 18:00

Haldið verður dómaranámskeið 27. febrúar 2020 í Pálsstofu, Laugardalslaug kl. 18:00 Námskeiðið er ein bóklegur hluti sem tekur uþb. 21/2klst, þar sem farið er yfir sundreglur og fleira sem við kemur...
Nánar ...
21.02.2020

Fréttir frá USA

Dagana 12. – 16. febrúar fór fram svæðamót, GLVC Championships, þar sem Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir syntu fyrir hönd skóla síns, McKendree University. Mótið er stórt en 600 sundmenn...
Nánar ...
11.02.2020

Grunnskólamótið í sundi 2020

Boðsundskeppni grunnskóla verður haldin þriðjudaginn 17. mars. 2020 í Laugardalslaug. Nánari tímasetning verður send út þegar nær dregur, en við reiknum með tímanum á milli kl. 10:00 – 13:00. Í...
Nánar ...
11.02.2020

Þjálfarafundur 19. feb kl. 20:00

SSÍ mun halda þjálfarafund fyrir alla þjálfara, yngri og eldri hópa í félögum, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20:00 í D- sal í húsakynnum ÍSÍ. Meðfylgjandi eru upplýsingar um fundinn, við biðjum...
Nánar ...
30.01.2020

Æfingabúðir - Tenerife 2020

Nú standa yfir á Tenerife æfingabúðir hjá því sundfólki sem tók þátt í EM25 í Glasgow og þeim sem tóku þátt í Norðurlandameistaramótinu í Færeyjum í desember s.l. Hópurinn hélt utan í gær miðvikudag...
Nánar ...
26.01.2020

Jóhanna á EM50 - Birnir með þrjú drengjamet

Reykjavík International Games halda áfram í Laugardalslaug en nú fer fjórði hluti fram, af fimm. Í gær náði Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lágmarki á EM50 sem haldið verður í Búdapest í maí. Hún synti...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum