Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.08.2020

Sundfélagið Ægir leitar að þjálfara

  Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til að þjálfa Laxa- og Höfrungahópa í Breiðholtslaug á komandi vetri. Upplýsingar veitir Guðmundur Sveinn Hafþórsson, yfirþjálfari félagsins í síma...
Nánar ...
27.07.2020

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa SSÍ verður lokuð vegna sumarleyfa 27. júlí til 16. ágúst.  Starfsfólk svarar tölvupóstum við fyrsta tækifæri.
Nánar ...
21.07.2020

Atburðadagatal 2020-2021

Kæru félagar Hér er hægt að nálgast DRÖG að atburðardagatali næsta sundárs, 2020-2021 Unnið hefur verið úr þeim umsóknum borist hafa en enn er hægt að sækja um að halda þau mót sem merkt eru inn á...
Nánar ...
19.07.2020

Lokadagur ÍM50 2020 - 5 met

ÍM50 2020 lauk rétt í þessu hér í Laugardalslaug. Síðasti mótshlutinn var fjörugur en alls féllu 5 met í dag. Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH bætti drengjametið í 400m fjórsundi en hann synti á...
Nánar ...
18.07.2020

Fjöldi meta féllu á öðrum degi ÍM50

Öðrum degi er lokið á ÍM50 í Laugardalnum og féllu nokkur met. Boðsundssveit SH í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki sló eigið met í greininni en það var fyrsti riðill mótsins í dag. Sveitin synti á...
Nánar ...
18.07.2020

ÍM50 - Dagur tvö hafinn!

Dagur tvö er hafinn hér í Laugardalslaug á ÍM50. Bein úrslit og ráslista má finna hér Beina útsendingu frá Youtube má finna hér
Nánar ...
17.07.2020

Tvö Íslandsmet á fyrsta degi ÍM50

Fyrsta degi af þremur á ÍM50 er lokið hér í Laugardalslaug. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra. Tvö Íslandsmet féllu í dag. Boðsundssveit SH bætti 5 ára gamalt...
Nánar ...
14.07.2020

ÍM50 17-19. júlí

Íslandsmeistaramótið í 50m laug fer fram í Laugardalslaug helgina 17-19. júlí nk. Mótið fer fram í samstarfi við Íþróttasamband fatlarða. ÍMótið verður með örlítið breyttu sniði en vegna...
Nánar ...
09.07.2020

NOM í Færeyjum aflýst

NOM, Norðurlandameistaramótinu í Garpasundi fer ekki fram í byrjun október í Færeyjum eins og til stóð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Róki í Jákupsstovu, formanni færeyska sundsambandsins í dag...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum