Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

13.12.2019

Sundkona og sundmaður ársins 2019

Sundfólk ársins 2019 Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 12. desember 2019 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Fjölni, er sundkona ársins 2019 og Anton...
Nánar ...
12.12.2019

Anton Sveinn fimmti hraðasti í heimi 2019

Heims- og Evrópulistar FINA og LEN hafa nú verið uppfærðir eftir Evrópumeistaramótið í 25m laug sem lauk í Glasgow á sunnudag. Eftir frábæran árangur á mótinu er Anton Sveinn McKee kominn mjög...
Nánar ...
08.12.2019

Landsmet í 4x50m fjórsundi karla

Boðsundssveit karla setti rétt í þessu nýtt landsmet í 4x50m fjórsundi þegar íslenska sveitin keppti í fyrsta riðli greinarinnar í undanrásum á EM25 í Glasgow. Þeir Kolbeinn Hrafnkelsson (24,90)...
Nánar ...
08.12.2019

Jóhanna bætti sig í 50m skriðsundi

Fimmti og síðasti mótsdagur hér í Glasgow er hafinn. Það voru þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir sem hófu keppni í 50m skriðsundi í...
Nánar ...
06.12.2019

Anton aftur í úrslit

Anton Sveinn McKee synti nú rétt í þessu í undanúrslitum í 100m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25m laug í Glasgow. Fyrir sundið hafði Anton Sveinn komist í úrslit í báðum hinum greinunum sínum á...
Nánar ...
06.12.2019

Sjötta Íslandsmet Antons á EM25

Sundmaðurinn knái Anton Sveinn McKee heldur sínu striki hér á Evrópumeistarmótinu í Glasgow. Hann setti Íslandsmet þegar hann synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 57,21 sekúnda sem er...
Nánar ...
05.12.2019

5. Íslandsmet Antons Sveins á EM25

Enn og aftur setur Anton Sveinn Íslandsmet í keppninni hér í Glasgow. Hann synti 200 metra bringusund til úrslita og náði tímanum 2:02,94 sem er töluverð bæting frá Íslandsmetinu sem hann setti í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum