Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

12.03.2020

Eyleifur Jóhannesson ráðinn til starfa

Eyleifur Jóhannesson sundþjálfari hefur verið ráðinn í starf yfirmanns landsliðsmála hjá Sundsambandi Íslands. Eyleifur býr yfir mikilli reynslu og hefur náð frábærum árangri á sínum ferli Hann er...
Nánar ...
11.03.2020

Samningar undirritaðir við sundfólk

Sundsamband Íslands fékk úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ á dögunum og skrifaði í framhaldi af því undir styrktarsamninga við þau Anton Svein McKee, Dadó Fenri Jasminuson, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur...
Nánar ...
11.03.2020

Snæfríður Sól með tvö lágmörk á EM50

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti helgina 28. - 1 mars á Vest Junior/ Senior langbane sundmótinu í Esbjerg í Danmörku og tryggði sér tvö lágmörk á EM50, sem haldið verður í Búdapest um miðjan maí...
Nánar ...
11.03.2020

Breiðablik auglýsir eftir sundþjálfara

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir sundþjálfara á yngri hópa félagsins fyrir komandi tímabil 2020/2021. Starfssvið þjálfara: Vinnur að markmiðasetningu iðkenda og fylgir þeim eftir ásamt...
Nánar ...
10.03.2020

Fundur um Covid-19 veiruna

Af vef ÍSÍ: Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá vinna heilbrigðisyfirvöld samkvæmt viðbragðsáætlunum Embættis landlæknis, sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í baráttunni...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum