Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.07.2019

Eygló Ósk synti 50m bak

Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun seinni greinina sína hér á HM50 í Gwangju. Hún synti 50 metra baksund á 29,82 sem er um hálfri sekúndu hægara en á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á hún best í...
Nánar ...
23.07.2019

Við störf á EYOF

Þórunn Kristín Guðmundsdóttir er í sundtækninefnd Evrópska sundsambandsins - LEN/TSC og er að störfum á EYOF þess vegna. Hér er hún ásamt lukkudýrum EYOF þeim Cirtdan og Babir á laugarbakkanum í Baku...
Nánar ...
23.07.2019

Eygló Ósk syndir í nótt

Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir í nótt 50 metra baksund á HM50 í Gwangju. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma og Eygló Ósk syndir í annarri grein dagsins í öðrum riðli á braut 4. Hér er svo...
Nánar ...
23.07.2019

Fréttir frá EYOF í Baku

Það er víðar en á HM í Suður Kóreu sem íslenskt sundfólk er við keppni. Í Baku í Azerbaijan eru tvær sundkonur að keppa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, EYOF.  Þetta eru þær Kristín Helga...
Nánar ...
23.07.2019

Snæfríður í 200 metra skriðsundi

Snæfríður Sól Jórunnardóttir stakk sér í morgun til sunds í fyrsta skipti á HM50. Hún synti 200 metra skriðsund á tímanum 2:07,43 sem er töluvert langt frá hennar besta tíma, en hún setti Íslandsmet í...
Nánar ...
23.07.2019

Anton með nýtt Íslandsmet í 50m bringu

Það fór eins og Anton Sveinn hafði sjálfur spáð, hann hefur hraðann fyrir 50 metrana og bætti Íslandsmetið í greininni í morgun hér á HM50 í Gwangju um 20/100 úr sekúndu. Frábær árangur og nýja...
Nánar ...
22.07.2019

Anton og Snæfríður synda í nótt

Þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir synda í nótt á HM50 í Gwangju. Anton Sveinn syndir þá 50 metra bringusund og Snæfríður Sól 200 metra skriðsund. Hlutinn hefst kl. 01:00 að...
Nánar ...
22.07.2019

Kristinn í 100 metra baksundi

Kristinn Þórarinsson synti 100 metra baksund á HM50 í Gwangju í morgun. Hann náði í annan besta tímann sinn í sundinu eða 56,99 sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á IM50 í apríl sl...
Nánar ...
22.07.2019

Eygló Ósk í 100 metra baksundi

Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun 100 metra baksund hér á HM50 í Gwangju. Hún kom 42. í mark á tímanum 1:03,46, sem er heldur hægara en hún synti greinina á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í...
Nánar ...
21.07.2019

Kristinn og Eygló Ósk synda á eftir

Þau Kristinn Þórarinsson og Eygló Ósk Gústafsdóttir synda núna á eftir 100 metra baksund. Eygló Ósk syndir í þriðja riðli af sjö á braut nr. 3. Kristinn syndir svo skömmu síðar í þriðja riðli á...
Nánar ...
21.07.2019

Kazan 2025 og Búdapest 2027

Á fréttamannafundi í dag upplýsti dr. Julio Maglione forseti FINA hvaða borgir stjórn FINA hefur valið sem gestgjafa HM í sundíþróttum 2025 og 2027. Sex borgir sóttust eftir þessum mótum og...
Nánar ...
21.07.2019

Myndir af Antoni frá í nótt

Okkar góði vinur, ljósmyndarinn Simone Castrovillari er staddur hér á HM50 í Gwangju og tekur myndir fyrir okkur og aðra. Hér eru nokkrar af myndum hans af Antoni Sveini frá í nótt.
Nánar ...