Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

11.01.2021

Æfingadagur landsliðshópa

Þann 16. janúar næstkomandi fer fram æfingadagur landsliðshópa SSÍ í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Þetta er fyrsta verkefni sambandsins á nýju ári og vonum við að þau verði enn fleiri og stærri í sniðum...
Nánar ...
04.01.2021

Nýjar lyfjareglur LÍ taka gildi

Kæru félagar, Í dag tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021) sem gilda munu næstu sex (6) árin. Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær...
Nánar ...
18.12.2020

Sundkona og sundmaður ársins 2020

Sundfólk ársins 2020 Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 17. desember 2020 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem syndir fyrir Álaborg í Danmörku er...
Nánar ...
17.12.2020

Snæfríður synti í úrslitum í kvöld

  Snæfríður Sól synti nú í kvöld í úrslitum í 100m skriðsund á Danska meistaramótinu í 25m laug, hún synti á tímanum 55:55 og endaði í fimmta sæti í greininni.   Besti tími Snæfríðar...
Nánar ...
17.12.2020

Snæfríður synti 100m skriðsund í morgun

Snæfríður Sól synti rétt í þessu 100m skriðsund á Danska meistaramótinu í 25m laug, hún synti á tímanum 55:22 og er fjórða inn í úrslitin sem hefjast kl 16:00 í dag.  Besti tími Snæfríðar er...
Nánar ...
01.12.2020

Fréttir úr alþjóðastarfinu

Þing Evrópska sundsambandsins LEN var haldið með fjarfundi í byrjun nóvember. Nú um helgina var svo skipað í nefndir innan LEN og það gleður okkur hjá SSÍ að geta sagt frá því að Hörður J...
Nánar ...
18.11.2020

Bryndís Rún leggur sundbolinn á hilluna

Þær fréttir hafa nú borist frá Akureyri að ein af fyrrum sund-drottningum Íslands hún Bryndís Rún Hansen hafi tekið ákvörðun um að vinda sundbolinn og leggja hann á hilluna. Bryndís Rún var í fremstu...
Nánar ...
16.11.2020

Anton Sveinn hefur lokið keppni á ISL

Undanúrslit hófust í ISL mótaröðinni í gær og þeim líkur nú í kvöld, en nú eru 8 lið að berjast um 4 sæti til að taka þátt í úrslitakepninni. Anton Sveinn synti rétt í þessu 100m bringusund,hann...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum