Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

12.11.2021

ÍM25 2021 að hefjast - Streymi virkt

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst innan skammst í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið er haldið í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra og framkvæmdaraðili er Sundfélag Hafnarfjarðar. Um 170...
Nánar ...
06.11.2021

Snæfríður tólfta í 200m skriðsundi á EM25

Snæfríður Sól synti undanúrslitum í 200m skriðsundi sem fram fór rétt í þessu á EM25 í Kazan, hún synti á tímanum 1:58,11 og varð í 12 sæti, til að komast í úrslit þá þurfti að synda á tímanum 1:56...
Nánar ...
04.11.2021

Snæfríður og Steingerður syntu í morgun

 Snæfríður Sól synti nú í morgun 100m skriðsund á EM25 sem fram fer í Kazan. Hún synti á tímanum 54,99, og synti mjög vel og var alveg við sinn besta tíma, 54.95 og varð í 22. sæti af 43...
Nánar ...
03.11.2021

Anton Sveinn syndir í undanúrslitum í dag

Anton Sveinn McKee synti rétt í þessu 100m bringusund á EM25 sem fram fer í Kazan. Hann synti á tímanum 57,98 og er 14 inn í undanúrslitin í kvöld. Íslandsmetið í greininni á hann sjálfur, 56,30 sem...
Nánar ...
02.11.2021

Klaus sextugur

    Klaus Jurgen Ohk framkvæmdastjóri og sundþjálfari hjá SH varð sextugur s.l sunnudag 31. október.  Af því tilefni hélt Sundfélag Hafnarfjarðar óvænta afmælisveislu fyrir hann...
Nánar ...
02.11.2021

Glæsileg æfingahelgi á Neskaupsstað

Helgina  29.-31.október fór fram æfingahelgi hjá sundfólki á Neskaupsstað. Æfingahelgin var samvinnuverkefni hjá SSÍ og sunddeild Þróttar á Neskaupsstað.  Jóna Helena Bjarnadóttir...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum