Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.04.2019

Smáþjóðaleikar

Smáþjóðaleikaliðið verður kynnt hér á heimasíðu SSÍ um leið og vinnu verkefnisstjóra og landsliðsnefndar er lokið.
Nánar ...
07.04.2019

HM50 lágmark hjá Kristni í morgun á ÍM50

Kristinn Þórarinsson úr Fjölni synti á HM50 lágmarki í 50m baksund í morgun á tímanum 26:05, hann bætti tíma sinn síðan á RIG í janúar en þá synti hann á 26:19. Kristinn syndir kl 17:17 til úrslita í...
Nánar ...
06.04.2019

Eva Margrét og Patrik Viggó settu aftur met

Öðrum degi af þremur var að ljúka hér á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalnum. Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB og Patrik Viggó Vilbergsson úr Breiðabliki héldu áfram að setja aldursflokkamet...
Nánar ...
05.04.2019

2 aldursflokkamet á fyrsta degi ÍM50

Í dag hófst Íslandsmeistaramótið í 50m laug í Laugardalslaug en um 170 keppendur eru samankomnir til að taka þátt. í úrslitahluta dagsins voru mörg hörkuspennandi sund og tvö aldursflokkamet féllu...
Nánar ...
01.04.2019

Starfsmenn á ÍM50

Nú styttist óðum í ÍM50 2019 en það fer fram um næstu helgi, 5. - 7 apríl.   Upplýsingar um mótið má finna hér : http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-50/     SSÍ...
Nánar ...
26.03.2019

Boðsundskeppnin að hefjast - Bein úrslit

Boðsundskeppni grunnskólanna 2019 er að hefjast en rúmlega 600 keppendur eru mættir í Laugardalslaug. Hægt er að sjá bein úrslit á úrslitasíðu Swimrankings og á SplashMe í farsímanum: Boðsundskeppni...
Nánar ...
25.03.2019

SH-ingar settu Íslandsmet

Helgina 16-17. mars fór Ásvallamótið fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði en þetta árlega mót Sundfélags Hafnarfjarðar er eitt af þeim mótum sem samþykkt er af FINA sem lágmarkamót fyrir Ólympíuleikana í...
Nánar ...