Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

21.10.2020

Æfingar að hefjast fyrir 2004 og eldri

SSÍ sat seint í dag fund með öllum sviðstjórum íþrótta og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Þar kom fram að íþróttaiðkendur sem eru fæddir 2004 og fyrr, geti hafið æfingar í dag...
Nánar ...
19.10.2020

ÍM25 og fleira

Á stjórnarfundi í síðustu viku var samþykkt að seinka aftur atburðum á dagatali SSÍ. Þessi ákvörðun er tekin í ljósi þess að sundæfingar hafa fallið niður síðustu tvær vikur á höfuðborgarsvæðinu. ...
Nánar ...
15.10.2020

Anton Sveinn McKee og TORONTO TITANS

Anton Sveinn McKee mun keppa með liði Toronto Titans í ISL deildinni sem hefst á morgun í Búdapest.  ISL  (The International Swimming League ) deildin var stofnuð árið 2019 og...
Nánar ...
08.10.2020

Hlé á íþróttastarfi

Ágætu félagar, Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera...
Nánar ...
07.10.2020

Upplýsingar 7. október

SSÍ hefur ekki enn fengi skýrar leiðbeiningar frá yfirvöldum í dag um framvindu mála.   Hins vegar var rétt í þessu að berast tilkynning frá Almannavörnum  og skóla- og frístundasviði...
Nánar ...
06.10.2020

Tilkynning frá SSÍ

Sundsamband Íslands hefur ekki að svo stöddu fengið tilmæli frá almanna- og sóttvarnaryfirvöldum vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Við væntum frekari tíðinda í kvöld. Æfingar ættu því að gera farið...
Nánar ...
28.09.2020

Atburðadagatal uppfært

Síðastliðinn fimmtudag hélt SSÍ fjarfund með formönnum og yfirþjálfurum hreyfingarinnar þar sem kynntar voru hugmyndir um að seinka öllum viðburðum á dagatali sambandsins um tvær vikur, svo hægt væri...
Nánar ...
23.09.2020

Formannafundi og æfingabúðum frestað

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og þar sem smitum af Covid-19 hefur fjölgað nokkuð undanfarna daga þá telur SSÍ það ekki vera ábyrgt að halda formannafund á morgun, fimmtudag og æfingabúðir um helgina...
Nánar ...
21.09.2020

Lágmörk og viðmið meistaramóta SSÍ birt

Sundsamband Íslands hefur undanfarin ár gefið út bæklinginn Lágmörk og viðmið þar sem sundhreyfingin hefur getað fundið upplýsingar og lágmörk um meistaramót SSÍ og landsliðsverkefni sambandsins á...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum