Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.12.2022

Aftur Íslandsmet hjá Snæfríðir á HM25

  Snæfríður Sól synti rétt í þessu 100m skriðsund í 16 manna úrslitum á HM25, en þetta er í fyrsta skipti sem Snæfríður kemst í úrslit á heimsmeistaramóti. Snæfríður synti á tímanum 53,19 á nýju...
Nánar ...
13.12.2022

FINA verður World Aquatic

FINA, Fédération Internationale de Natation, er í dag orðið World Aquatics eftir atkvæðagreiðslu á aukaþingi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í sundi (25m) 2022. FINA var stofnað fyrir 114...
Nánar ...
12.12.2022

Freyja með brons í dag

Freyja Birkisdóttir synti vel og tryggði sér bronsverðlaun í 800m skriðsundi á tímanum 8:54,68. Veigar Hrafn synti til úrslita í 400m fjórsundi á tímanum 4:32,02 og varð fimmti. Ylfa Lind og Val Dís...
Nánar ...
12.12.2022

11 í úrslitum á NM kl 16:00 í dag.

Síðasti hluti Norðurlandameistaramótsins fer fram kl 16:00 í dag. Sundsambandið er með 11 einstaklinga í úrslitum í dag og fyrstur til að synda verður Veigar Hrafn en hann er með fjórða besta tímann...
Nánar ...
11.12.2022

Gull og brons á NM í dag

Birnir Freyr Hálfdánarson varð Norðurlandameistari í 200m fjórsundi á tímanum 2:00,15 á Norðurlandmeistaramótinu sem fram í Bergen þessa dagana.  Hann synti í unglingaflokki, og bætti tímann...
Nánar ...
11.12.2022

11 í úrslitum á NM í dag

Norðurlandameistaramótið í sundi hélt áfram í morgun með undarásum og verða úrslitin eftir hádegi, þau hefjast kl 16:00 á íslenskum tíma. Ísland á 12 einstaklinga í úrslitum í dag. Þær Eva Margrét og...
Nánar ...
10.12.2022

Silfur og brons á NM í dag

Fyrsta úrslita hluta á Norðurlandameistaramótinu í sundi, sem fer fram í Bergen, var rétt í þessu að ljúka. Snorri Dagur hlaut silfur verðlaun í 100m bringusundi í unglingaflokki á nýju unglingameti...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum