Eitt meyjamet á fyrsta degi ÍM50
Íslandsmeistaramótið í 50m laug hófst í gær í Laugardalslaug. Undanrásir voru syntar um morguninn og seinnipartinn fóru svo fram úrslit. Þær greinar sem syntar voru í gær voru 50m skriðsund, 400m skriðsund, 100m bringusund, 200m baksund, 100m flugsund, 4x50m blandað fjórsund og 4x200m skriðsund.
Eitt meyjamet var sett en það var Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB sem bætti eigið met




