Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar SSÍ

14.04.2017

Ný stjórn SSÍ, sem kjörin var á Sundþingi fyrir stuttu, kom saman fimmtudaginn 6. apríl, daginn fyrir ÍM50.  Á fundinum var farið yfir niðurstöður Sundþings og mál sem þingið beindi til stjórnar voru rædd og þeim komið í farveg.  Þá skipaði stjórnin í nefndir sambandsins og eru þær nú flestar fullskipaðar. Lista yfir nefndirnar er að finna í fundargerð sambandsins hér.

Hægt er að finna fundargerðir SSÍ hér, Stefnu og Afreksstefnu SSÍ hér.  Þá er Handbók SSÍ að finna hér..

 Stjórn SSÍ skipti með sér verkum sem hér segir:

Formaður:            Hörður J. Oddfríðarson

Varaformaður:     Jón Hjaltason

Gjaldkeri:             Björn Sigurðsson    

Ritari:                    Jóna Margrét Ólafsdóttir    

Meðstjórnendur: Bjarney Guðbjörnsdóttir

                               Elsa María Guðmundsdóttír

                               Hilmar Örn Jónasson

                               Hrafnhildur Lúthersdóttir

                               Margrét Gauja Magnúsdóttir

Varastjórn:            Eva Hannesdóttir

                                Helga Sigurðardóttir        

Myndir með frétt

Til baka
Á döfinni

21