Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.07.2013

Næm 3.hluti

Krakkarnir stóðu sig vel í morgun, Þröstur Bjarnason náði í þriðja bronsið fyrir Ísland í 1500m skriðsundi, hann synti á tímanum 16.39.20 og bætti árangur sinn um tæpar 6 sek.  Eydís synti 400m...
Nánar ...
13.07.2013

Næm hluti 2- tvö brons í dag !

Hafþór og Þröstur syntu vel í dag 400m skriðsund og bættu þeir báðir sína tíma.  Þröstur synti á 4.14.06 og Hafþór synti á 4.13.84. Í lokagrein mótsins syntu krakkarnir boðsund 4x200m skriðsund...
Nánar ...
13.07.2013

NYC fyrsti hluti

Harpa Ingþórsdóttir hóf keppni fyrir hönd Íslands í morgun og hafnaði í þriðja sæti í 400m skriðsundi kvenna, flottur árangur hjá henni.  Danir voru sigursælir í morgun og sigruðu í 7 greinum af...
Nánar ...
13.07.2013

EMU - Dagur 4

Ólöf Edda og Íris Ósk hafa nú lokið keppni á Evrópumóti Unglinga í Póllandi.  Kristinn á eitt sund eftir 400m fjórsund á morgun.  Öll syntu þau í undanrásum í morgun rétt við sína bestu...
Nánar ...
12.07.2013

EMU - dagur 3

Íris Ósk og Kristinn voru rétt við að komast í undanúrslit í sínum greinum og Ólöf Edda bætti sinn besta tíma. Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 50 baksund á tímanum 31,06 enn til að komast í undanúrslit...
Nánar ...
11.07.2013

EMU í Póllandi dagur 2

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir  keppti í dag á Evrópumóti Unglinga í Póllandi í 200m bringusundi.  Ólöf Edda bætti sinn besta tíma í greininni og synti á tímanum 2:41,84  og hafnaði í 29.sæti...
Nánar ...
11.07.2013

EMU í Póllandi.

Keppni hóst í dag á Evrópumóti Unglinga i Proznan í Póllandi.  Fyrstur til að stinga sér til sunds var Kristinn Þórarinsson í 100m baksundi.  Kristinn bætti sinn besta tíma og synti á...
Nánar ...
10.07.2013

Starfsmenn á NÆM 2013

Hér að neðan má sjá starfsmannaskjal fyrir NÆM 2013 næstu helgi. Eins og sést vantar enn fólk í stöður til þess að geta keyrt löglegt mót. Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið til þess að skrá sig hjá honum Gunnlaugi - gunnlaugur@isam.is.
Nánar ...
05.07.2013

Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2013

Securitasmótið, sem er jafnframt Íslandsmót í víðavatnssundi verður haldið fimmtudaginn 18. júlí nk. klukkan 17:00. Hið íslenska kaldavatnsfélag er framkvæmdaraðili mótsins fyrir hönd Sundsambands Íslands.
Nánar ...
05.07.2013

Landsliðsæfing á morgun laugardag.

Á morgun verður sameiginleg landsliðsæfing fyrir alla sem taka þátt í NÆM á Íslandi, EMU í Póllandi, EYOF í Hollandi og HM50 á Spáni. Æfingin fer fram í Laugardalslaug og hefst kl. 09:00.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum