Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ársþingi LEN 2017 lokið

13.05.2017

Nú um helgina fór fram ársþing Evrópska sundambandsins, LEN, í Marseille í Frakklandi.

Líkt og áður hittust meðlimir Norræna sundsambandsins, NSF, á fundi fyrir þingið til að stilla saman strengi og læra af hvort öðru. Þá var einnig farið yfir lokaundirbúning fyrir ársþing og stjórnarfund NSF sem verður í Kaupmannahöfn næstu helgi.

Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ og forseti NSF, Jacky Pellerin landsliðsþjálfari og Emil Örn Harðarson mótastjóri SSÍ og framkvæmdastjóri NSF sóttu þingið og fundina fyrir hönd Íslands.

Myndir með frétt

Til baka
Á döfinni

21