Vilt þú vera með og þróa sundið á Skaganum?
Sundfélag Akraness auglýsir eftir tveimur sundþjálfurum til starfa fyrir félagið. Annar yrði í 80-100% starfi fyrir yngri hópa félagsins en hinn í minna starfshlutfalli og tæki að sér einstök verkefni eða hópa fyrir félagið.





