Stúlknamet á öðrum degi AMÍ 2017
Annar dagur á Aldursflokkameistaramóti Íslands 2017 í Laugardalslaug er að lokum kominn. Mörg spennandi sund voru synt og er stigakeppnin enn meira spennandi því einungis munaði 1 stigi á tveimur efstu liðunum, þegar staðan var tekin rétt fyrir boðsundin í lokin.
Eftir 29 greinar af 41 eru stigin svohljóðandi:







