Átta medalíur á öðrum degi í San Marínó
Hér er samantekt eftir annan dag á Smáþjóðaleikunum í San Marínó.
Eygló Ósk Gústafsdóttir hóf úrslitahlutann líkt og í gær og sigraði 100m baksund á tímanum 1:01,67 - rúmlega 2,5 sek á undan öðru sætinu.
Karlamegin synti Davíð Hildiberg Aðalsteinsson á tímanum 57,50 sek og endaði í þriðja sæti. Kristinn Þórarinsson synti sam






