Dagskrá Íslendinganna á HM
HM í sundi hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi. Þær Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir synda fyrir Íslands hönd á mótinu.
Dagskráin er sem hér segir:
Sun, 23.7., kl. 9.30 Bryndís Rún Hansen, 100m flug
Mán, 24.7., kl. 10.00 Hrafnhildur Lúthersdóttir, 100m bringa







.jpg?proc=100x100)
