Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fimmtán hlutu silfurmerki SSÍ

26.03.2017

Á sundþingi sem lauk nú um helgina voru fimmtán einstaklingar sæmdir silfurmerki sambandsins.

Það voru þau

  • Ingibjörg Kristinsdóttir
  • Jónas Tryggvason
  • Lóa Birna Birgisdóttir og
  • Ragnar Marteinsson fyrir margháttað framlag til sundíþrótta á Íslandi og stjórnarsetu í SSÍ
  • Emil Örn Harðarson og
  • Ingibjörg Helga Arnardóttir fyrir ómælda aukavinnu og snúninga í kringum Smáþjóðaleika á Íslandi 2015
  • Jón Hjaltason alþjóðlegur dómari
  • Ragnhildur Guðjónsdóttir
  • Sigurbjörg Róbertsdóttir
  • Sigurður Óli Guðmundsson alþjóðlegur dómari og
  • Vilhjálmur Þorsteinsson fyrir óeigingjarnt og faglegt starf fyrir og á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 2015
  • Viktoría Gísladóttir alþjóðlegur dómari
  • Þórunn Kristín Guðmundsdóttir Sundtækninefnd LEN
  • Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður fyrir hönd samstarfsfólks á Íþróttadeild RÚV, fyrir gott samstarf og faglega umfjöllun um sundíþróttina
  • Arnar Björnsson íþróttfréttamaður fyrir hönd samstarfsfólks á Íþróttadeild 365 fyrir gott samstarf og umfjöllun um sundíþróttina

Á myndinni eru frá vinstri talið: Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ, Viktoría Gísladóttir, Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, Sigurður Óli Guðmundsson, Arnar Björnsson, Ragnhildur Guðjónsdóttir, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir, Jón Hjaltason, Ingibjörg Helga Arnardóttir, Lóa Birna Birgisdóttir, Emil Örn Harðarson, Ingibjörg Kristinsdóttir, Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH og greinastjóri í sundi á Smáþjóðaleikum 2015 og Elsa María Guðmundsdóttir stórnarmaður í SSÍ.  Tvö þau síðastnefndu aðstoðuðu formann við afhendingu merkjanna.

Sigurbjörg, Ragnar og Jónas áttu ekki möguleika á því að vera viðstödd, en þau munu fá sín merki afhend við fyrsta hentuga tækifæri.

Til baka