Fréttir af Írisi og Þresti
Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir, sundmenn ÍRB, kepptu með háskólanum sínum McKendree University á sterku móti í Indianapolis helgina 17. – 19. nóvember.
Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir, sundmenn ÍRB, kepptu með háskólanum sínum McKendree University á sterku móti í Indianapolis helgina 17. – 19. nóvember.
Síðasti dagur ÍM25 í Laugardalslaug var virkilega viðburðaríkur og skemmtilegur.
Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti eigið Íslandsmet í 50m bringusundi þegar hún sigraði í úrslitum á tímanum 30,42 sek sem var bæting um 5/100 úr sekúndu á gamla metinu, sem hún setti
Úrslitum 4. hluta á ÍM25 er nú lokið og við fengum mörg hörkuspennandi sund.
Helsta afrek kvöldsins var Íslandsmet SH kvenna í 4x100m fjórsundi sem syntu greinina á 4:13, 88 en gamla metið var 4:14,82. Sveit SH skipuðu þær
Á stjórnarfundi SSÍ þann 14. nóvember sl. var íslensk þýðing af sundreglum FINA 2017-2021 samþykkt. Útgáfan er nú aðgengileg hér á heimasíðunni ásamt ensku útgáfunni og útskýringum á lagaákvæðum.
Athugið að íslensk útgáfa er birt með þeim fyrirvara að ef einhver vafi leikur um merkingu eða túlkun gildir enska útgáfan undantekningalaust.
http://www.sundsamband.is/efnisveita/log-og-reglur/
Íslandsmeistaramótið í 25m laug er í fullum gangi í Laugardalnum. Undanrásir dagsins kláruðust rúmlega 11 í dag, laugardag og allt tilbúið fyrir úrslitin.
Ráslistar 4. hluta - úrslita laugardags á ÍM25 2017 eru tilbúnir. Á úrslitasíðunni er hægt að sjá ráslistana, keppendalista þeirra hluta sem ekki hafa farið fram, tölfræði um verðlaun, skráningar, bætingar og margt fleira.
SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð í húsakynnum KSÍ sunnudaginn 19. nóvember strax að loknu ÍM25.
Nú eru 2 sólarhringar í ÍM25 og starfsmannastaðan mjög léleg. Af gefnu tilefni verðum við að minna á 9. grein Almennra ákvæða laga SSÍ:
Sundsamband Íslands þakkar Hildi Erlu Gísladóttur fyrir að segja sögu sína í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Yfirlýsing frá formanni SSÍ hefur verið send fjölmiðlum, en hún er hér fyrir innan
Kæru þjálfarar og formenn sundfélaga og deilda.
Vinsamlega dreifið þessum upplýsingum til foreldra og hvetjið
Eins og fram hefur komið í tölvupósti til allra formanna og þjálfara mun Agnes Þóra Árnadóttir halda næringarfyrirlestur fyrir sundmenn 13 ára og eldri í D-sal ÍSÍ
laugardaginn 14.október kl 12:00.
Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir, sundfólk úr ÍRB, stunda nú nám og æfingar við McKendree háskólann í Illinois í Bandaríkjunum. Þau kepptu á háskólamóti í Louisville í Kentucky fylki um helgina en þetta er fyrsta mótið þeirra úti. Þetta kemur fram á Facebook síðu Sundráðs ÍRB.
Bikarkeppni SSÍ fór fram í Reykjanesbæ um helgina í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar.
Þegar keppni lauk í gærkvöldi stóð Sundfélag Hafnarfjarðar uppi sem tvöfaldur bikarmeistari í 1. deild og vann B-lið þeirra einnig 2. deild karla. B-lið Íþróttabandalags Reykjanesbæjar sigraði 2. deild kvenna.
Lokastigastöðu mótsins má sjá hér: