Fyrsta embættisverk hjá nýjum íþróttamálaráðherra?
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra lét það verða eitt sitt fyrsta embættisverk eftir lyklaskipti og ríkisstjórnarfund í dag að koma í laugina og afhenda verðlaun á NM.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra lét það verða eitt sitt fyrsta embættisverk eftir lyklaskipti og ríkisstjórnarfund í dag að koma í laugina og afhenda verðlaun á NM.
Þá er fyrsta úrslita hluta á Norðurlandameistaramótinu í sundi lokið.
Fyrsta hluta Norðurlandameistaramótsins lokið
Undanrásir fyrsta dags á NM 2017 fóru fram í morgun.
Nú halda keppendur og fylgdarfólk upp í Café Easy þar sem mötuneyti mótsins er starfrækt.
Norðurlandameistaramótið í sundi er haldið í Laugardalslaug dagana 1-3. desember nk. Sundsamband Íslands er framkvæmdaraðili mótsins en mótið fer á milli landa, milli ára, sem eru fullgildir meðlimir í Norræna Sundsambandinu, NSF.
Mótið hefst eins og fyrr segir
Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir, sundmenn ÍRB, kepptu með háskólanum sínum McKendree University á sterku móti í Indianapolis helgina 17. – 19. nóvember.
Síðasti dagur ÍM25 í Laugardalslaug var virkilega viðburðaríkur og skemmtilegur.
Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti eigið Íslandsmet í 50m bringusundi þegar hún sigraði í úrslitum á tímanum 30,42 sek sem var bæting um 5/100 úr sekúndu á gamla metinu, sem hún setti
Úrslitum 4. hluta á ÍM25 er nú lokið og við fengum mörg hörkuspennandi sund.
Helsta afrek kvöldsins var Íslandsmet SH kvenna í 4x100m fjórsundi sem syntu greinina á 4:13, 88 en gamla metið var 4:14,82. Sveit SH skipuðu þær
Á stjórnarfundi SSÍ þann 14. nóvember sl. var íslensk þýðing af sundreglum FINA 2017-2021 samþykkt. Útgáfan er nú aðgengileg hér á heimasíðunni ásamt ensku útgáfunni og útskýringum á lagaákvæðum.
Athugið að íslensk útgáfa er birt með þeim fyrirvara að ef einhver vafi leikur um merkingu eða túlkun gildir enska útgáfan undantekningalaust.
http://www.sundsamband.is/efnisveita/log-og-reglur/
Íslandsmeistaramótið í 25m laug er í fullum gangi í Laugardalnum. Undanrásir dagsins kláruðust rúmlega 11 í dag, laugardag og allt tilbúið fyrir úrslitin.
Ráslistar 4. hluta - úrslita laugardags á ÍM25 2017 eru tilbúnir. Á úrslitasíðunni er hægt að sjá ráslistana, keppendalista þeirra hluta sem ekki hafa farið fram, tölfræði um verðlaun, skráningar, bætingar og margt fleira.
SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð í húsakynnum KSÍ sunnudaginn 19. nóvember strax að loknu ÍM25.
Nú eru 2 sólarhringar í ÍM25 og starfsmannastaðan mjög léleg. Af gefnu tilefni verðum við að minna á 9. grein Almennra ákvæða laga SSÍ:
Sundsamband Íslands þakkar Hildi Erlu Gísladóttur fyrir að segja sögu sína í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Yfirlýsing frá formanni SSÍ hefur verið send fjölmiðlum, en hún er hér fyrir innan