Úrslit annars dags á NM - 7 íslendingar og boðsund
Innan skamms hefst annars úrslitahluti Norðurlandameistaramótsins í sundi í Laugardalslaug. Íslendingar eiga þar 7 keppendur auk boðsundssveita í 4x200m skriðsundi.
Mikil og góð stemning myndaðist í úrslitunum í gær og heldur áfram í dag.
Sundin sem íslenska sundfólkið syndir til úrslita eru eftirfarandi:

.jpg?proc=100x100)
.jpg?proc=100x100)






