Ráslistar á úrslitasíðu ÍM25 2017
Íslandsmeistaramótið í 25m laug er í fullum gangi í Laugardalnum. Undanrásir dagsins kláruðust rúmlega 11 í dag, laugardag og allt tilbúið fyrir úrslitin.
Ráslistar 4. hluta - úrslita laugardags á ÍM25 2017 eru tilbúnir. Á úrslitasíðunni er hægt að sjá ráslistana, keppendalista þeirra hluta sem ekki hafa farið fram, tölfræði um verðlaun, skráningar, bætingar og margt fleira.

.png?proc=100x100)






