Dómaranámskeið 26.október 2017
Kæru þjálfarar og formenn sundfélaga og deilda.
Vinsamlega dreifið þessum upplýsingum til foreldra og hvetjið
Kæru þjálfarar og formenn sundfélaga og deilda.
Vinsamlega dreifið þessum upplýsingum til foreldra og hvetjið
Eins og fram hefur komið í tölvupósti til allra formanna og þjálfara mun Agnes Þóra Árnadóttir halda næringarfyrirlestur fyrir sundmenn 13 ára og eldri í D-sal ÍSÍ
laugardaginn 14.október kl 12:00.
Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir, sundfólk úr ÍRB, stunda nú nám og æfingar við McKendree háskólann í Illinois í Bandaríkjunum. Þau kepptu á háskólamóti í Louisville í Kentucky fylki um helgina en þetta er fyrsta mótið þeirra úti. Þetta kemur fram á Facebook síðu Sundráðs ÍRB.
Bikarkeppni SSÍ fór fram í Reykjanesbæ um helgina í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar.
Þegar keppni lauk í gærkvöldi stóð Sundfélag Hafnarfjarðar uppi sem tvöfaldur bikarmeistari í 1. deild og vann B-lið þeirra einnig 2. deild karla. B-lið Íþróttabandalags Reykjanesbæjar sigraði 2. deild kvenna.
Lokastigastöðu mótsins má sjá hér:
Stigastaðan eftir annan hluta af þremur er svona:
1. deild karla:
SH 9682 stig
UMSK 9050 stig
ÍR 8071 stig
ÍBR 7527 stig
Ægir 7056 stig
ÍA 1244 stig
1. deild kvenna
SH 10334 stig
Bikarkeppnin fór af stað í gærkvöldi í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
Stigastaðan eftir fyrsta hluta af þremur er svo hljóðandi:
1. deild karla:
SH 5247 stig
UMSK 4814 stig
Bikarkeppnin hófst rétt í þessu í Vatnaveröld í Reykjanesbæ
Hér er tengill á úrslitasíðu mótsins en þar birtast einungis úrslit. Rás- og keppendalistar eru ekki birtir þar sem mótið er blaðlaust.
Þjálfaranámskeið SSÍ 1 er grunnnámskeið í þjálfun og er fyrir þá einstaklinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í þjálfun sunds.
Einnig hugsað fyrir þá sem hafa þjálfað um hríð en hafa ekki sótt sér fræðslu um sundþjálfun.
Bikarkeppni SSÍ hefst á morgun kl. 19:00 í Reykjanesbæ.
Allar skráningar eru nú komnar inn og hefur nákvæm tímaáætlun mótsins verið birt á Bikarsíðunni.
Foreldrar og aðrir aðstandendur
Bikarkeppni SSÍ fer fram í Reykjanesbæ í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar dagana 29-30. september.
Tímaáætlun og staðfest greinaröðun hefur verið birt og má sjá hana á bikarsíðunni.
Formannafundur verður haldinn næstkomandi laugardag 9. september í sal D í húsakynnum ÍSÍ.
Fundur hefst kl 10:00 og stefnt er að ljúka honum eigi seinna en kl 13:00.
Tilkynning frá ÍSÍ:
Nú er að verða ár síðan að verkefninu Sýnum karakter var hleypt af stokkunum og af því tilefni ætlum við að boða til vinnufundar þriðjudaginn 12. september í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Fundurinn hefst kl.10 og stendur til 12:30.