Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dómaranámskeið 26.október 2017

20.10.2017

Kæru þjálfarar og formenn sundfélaga og deilda.

Vinsamlega dreifið þessum upplýsingum til foreldra og hvetjið 

þau til að kynnast öðrum hliðum sundsins sem barn þeirra er 

að iðka. 

Dómaranámskeið verður haldið í Hafnarfirði fimmtudaginn

26. oktober 2017 klukkan 18:00 í fundarsal á 2hæð í Ásvallalaug.

 

Skráning fer fram á þessu netfangi.

dmtnefnd@gmail.com

Til baka
Á döfinni

25